„Argumentum ad baculum“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Argumentum ad baculum''', eða ''kylfurök'' er rökvilla sem gengur út á það að hóta valdi þeim sem ekki fellst á rökstuðning viðkomandi.
'''Argumentum ad baculum''', ''kylfurök'' eða ''valdrök'', er rökvilla sem gengur út á það að hóta valdi þeim sem ekki fellst á rökstuðning viðkomandi.


Sumir heimspekingar halda því fram að alls ekki sé um rökvillu að ræða heldur ganglega röksemdafærslu sem sé nýtileg í mörgum tilfellum.
Sumir heimspekingar halda því fram að alls ekki sé um rökvillu að ræða heldur gagnlega röksemdafærslu sem sé nýtileg í mörgum tilfellum.


Dæmi um rökfærslu af þessu tagi væri t.d.:
Dæmi um rökfærslu af þessu tagi væri t.d.:
:''„Ef þú trúir ekki á Guð, þá mun Hann ljósta þig með eldingu“''
:''„Ef þú trúir ekki á Guð, þá mun Hann ljósta þig með eldingu“''



[[Flokkur:Rökvillur]]
[[Flokkur:Rökvillur]]

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2005 kl. 02:38

Argumentum ad baculum, kylfurök eða valdrök, er rökvilla sem gengur út á það að hóta valdi þeim sem ekki fellst á rökstuðning viðkomandi.

Sumir heimspekingar halda því fram að alls ekki sé um rökvillu að ræða heldur gagnlega röksemdafærslu sem sé nýtileg í mörgum tilfellum.

Dæmi um rökfærslu af þessu tagi væri t.d.:

„Ef þú trúir ekki á Guð, þá mun Hann ljósta þig með eldingu“