„Rekill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Siggigr (spjall | framlög)
Ný síða: == Rekill/Reklar == '''Rekill''' eða '''Reklar''' í tölvufræði er hugbúnaður sem notaður er til þess að vélbúnaður geti haft samskipti við annan vélbúnað. Rekil...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. mars 2007 kl. 16:17

Rekill/Reklar

Rekill eða Reklar í tölvufræði er hugbúnaður sem notaður er til þess að vélbúnaður geti haft samskipti við annan vélbúnað. Rekill gerir t.d. tölvu kleyft að hafa samskipti við prentara, þráðlaus netkort og fleiri tæki og búnað sem tölvan kann að vera tengd við. Reklar eru oft uppfærðir af framleiðanda vélbúnaðarins eftir að hann eru kominn í sölu vegna villna sem gætu hafa komið upp í hugbúnaðinum og þarfnast lagfæringa eða vegna endurbóta á reklinum sem getur leitt til betri afkasta vélbúnaðarins sem rekillinn keyrir.