Munur á milli breytinga „A-vítamín“

Jump to navigation Jump to search
27 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=11. október| → |mánuðurskoðað=11. október|árskoðað= (AWB)
m (robot Bæti við: no:Vitamin A Breyti: en:Retinol)
(skipta vefheimild2 f. vefheimild, Replaced: |mánuðurskoðað=11. október| → |mánuðurskoðað=11. október|árskoðað= (AWB))
'''A-vítamín''' (retínól) er [[fituleysanlegur|fituleysanlegt]] [[vítamín]]. Það er nauðsynlegt fyrir [[Auga|sjón]], [[ónæmiskerfi]]ð, [[frjósemi]], [[slímhimna|slímhimnur]], [[vöxtur|vöxt]] og stýringu [[erfðir|erfða]].
 
A-vítamín fæst úr mat og hægt er að finna töluvert magn í til dæmis [[lifur]], [[fisk]], [[egg]]jum og [[mjólkurvara|mjólkurvörum]], en einnig er töluvert af A-vítamíni í dökkgrænu eða gulu [[grænmeti]]. A-vítamín geymist lengi í [[líkami|líkamanum]]. Það geymist í [[lifur|lifrinni]] og [[fituvefur|fituvefjum]] til notkunar síðar meir. [[Ráðlagður dagskammtur]] er um það bil eitt [[milligramm]] á dag.
 
Ofneysla á A-vítamíni getur leitt til [[eitrun]]ar. Það á við ef meira en 15 [[gramm]]a er neytt á einum degi. Barnshafandi konur verða einnig að gæta varúðar, því stór skammtur af A-vítamíni eykur hættu á vansköpun.
{{Heilsustubbur}}
==Heimildir==
*{{Vefheimild|url=http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=130|titill=Doktor.is – A-vítamín|mánuðurskoðað=11. október|árskoðað=2005}}
 
[[Flokkur:Vítamín]]
11.620

breytingar

Leiðsagnarval