„Flauta (skip)“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
10 bæti fjarlægð ,  fyrir 15 árum
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Flauta''' (úr [[hollenska|hollensku]]: ''fluyt'', borið fram „flæt“) var [[seglskip]] sem kom fram á [[Holland]]i á [[17. öldin|17. öld]] og var hannað sem [[flutningaskip]] með hlutfallslega mikið [[lest]]arrými. Flautum var ætlað að flytja [[farmur|farm]] á langferðum til [[Vestur-Indíur|Vestur-]] og [[Austur-Indíur|Austur-Indía]] með lágmarksáhöfn. Flautur voru þannig með minna af [[fallbyssa|fallbyssum]] til að auka geymslupláss og voru með [[bóma|bómur]] og [[blökk|blakkir]] til að flytja farminn til. Þessi skipstegund var mikið notuð af [[Hollenska Austur-Indíafélagið|Hollenska Austur-Indíafélaginu]] á 17. og [[18. öldin|18. öld]].
 
Hönnun flautunnar byggðist á [[galíasi|galíasanumgalíon]]inu og þversniðið var [[pera|perulaga]]. Lestin var við vatnsborðið en efra [[þilfar]]ið mjótt, meðal annars til að minnka [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstollinn]] sem var reiknaður eftir flatarmáli efra þilfarsins. Flautur voru oft búnar fallbyssum, bæði til að verjast [[sjórán|sjóræningjum]] og eins voru þær notaðar sem varaskip í hernaði.
 
{{Seglskútur}}
48.846

breytingar

Leiðsagnarval