„Ríkisstjórn Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 440: Lína 440:
| [[Halldór Ásgrímsson]]
| [[Halldór Ásgrímsson]]
| [[Óli Þ. Guðbjartsson]]
| [[Óli Þ. Guðbjartsson]]
| rowspan="2" colspan="2"| [[Jón Sigurðsson (ráðherra)|Jón Sigurðsson]]
| rowspan="2" colspan="2"| [[Jón Sigurðsson (f. 1941)|Jón Sigurðsson]]
| [[Guðmundur Bjarnason]]
| [[Guðmundur Bjarnason]]
| [[Svavar Gestsson]]
| [[Svavar Gestsson]]

Útgáfa síðunnar 1. mars 2007 kl. 14:53

Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi. Þegar Ísland fékk heimastjórn árið 1904 var framkvæmdavaldið flutt frá Danmörku til Íslands og segja má að þá hafi ríkisstjórn Íslands orðið til. Hannes Hafstein fór fyrir fyrstu ríkisstjórn Íslands og var reyndar eini meðlimur hennar, hann gegndi embætti Íslandsráðherra (ráðherra Íslandsmála). Síðar urðu ráðherrarnir þrír og fjölgaði þeim jafnt og þétt á 20. öldinni og eru nú 12. Núverandi ríkisstjórn (15. september 2004 - ) er samsteypustjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks undir forsæti, Halldórs Ásgrímssonar. Síðustu stólaskipti áttu sér stað 7. mars 2006

Núverandi ríkisstjórn Íslands:

Bókstafir í svigum tákna stjórnmálaflokk, B fyrir Framsóknarflokk og D fyrir Sjálfstæðisflokk.

Ríkisstjórnir Íslands

Fyrstu ráðuneytin

Ráðherra frá Forsætis Dóms Fjármála Atvinnu
4. janúar 1917 Jón Magnússon Björn Kristjánsson Sigurður Jónsson
28. ágúst 1917 Sigurður Eggerz
25. febrúar 1920 Magnús Guðmundsson Pétur Jónsson
20. janúar 1922 Magnús Guðmundsson
7. mars 1922 Sigurður Eggerz Magnús Jónsson Klemens Jónsson
18. apríl 1923 Klemens Jónsson
22. mars 1924 Jón Magnússon Jón Þorláksson Magnús Guðmundsson
23. júní 1926 Magnús Guðmundsson
8. júlí 1926 Jón Þorláksson Magnús Guðmundsson
28. ágúst 1927 Tryggvi Þórhallsson Jónas Jónsson frá Hriflu Magnús Kristjánsson Tryggvi Þórhallsson
8. desember 1928 Tryggvi Þórhallsson
7. mars 1929 Einar Árnason
20. apríl 1931 Tryggvi Þórhallsson Sigurður Kristinsson
20. ágúst 1931 Jónas Jónsson frá Hriflu Ásgeir Ásgeirsson Tryggvi Þórhallsson
3. júní 1932 Ásgeir Ásgeirsson Magnús Guðmundsson Þorsteinn Briem
14. nóvember 1932 Ólafur Thors
23. desember 1932 Magnús Guðmundsson
28. júlí 1934 Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson Haraldur Guðmundsson
20. mars 1938 Skúli Guðmundsson

Umbrotatímar og útþensla

Ráðherra frá Forsætis Utanríkis Fjármála Dómsmála Félags Atvinnumála til 1944
Sjávarútvegsmála frá 1947
Viðskipta Mennta Landbúnaðar Samgöngu Iðnaðar
17. apríl 1939 Hermann Jónasson Jakob Möller Hermann Jónasson Stefán Jóhann Stefánsson Ólafur Thors Eysteinn Jónsson        
18. nóvember 1941 Stefán Jóhann Stefánsson
17. janúar 1942 verkefnum skipt verkefnum skipt
16. maí 1942 Ólafur Thors Jakob Möller Magnús Jónsson
16. desember 1942 Björn Þórðarson Vilhjálmur Þór Björn Ólafsson Einar Arnórsson Jóhann Sæmundsson Vilhjálmur Þór Björn Ólafsson Einar Arnórsson
19. apríl 1943 Björn Þórðarson
21. september 1944 Björn Þórðarson Björn Þórðarson
21. október 1944 Ólafur Thors Pétur Magnússon Finnur Jónsson Áki Jakobsson Pétur Magnússon Brynjólfur Bjarnason Pétur Magnússon Emil Jónsson
4. febrúar 1947 Stefán Jóhann Stefánsson Bjarni Benediktsson Jóhann Þ. Jósefsson Bjarni Benediktsson Stefán Jóhann Stefánsson Jóhann Þ. Jósefsson Emil Jónsson Eysteinn Jónsson Bjarni Ásgeirsson
6. desember 1949 Ólafur Thors Bjarni Benediktsson Björn Ólafsson Bjarni Benediktsson Ólafur Thors Jóhann Þ. Jósefsson Björn Ólafsson Bjarni Benediktsson Jón Pálmason Jóhann Þ. Jósefsson
14. mars 1950 Steingrímur Steinþórsson Eysteinn Jónsson Steingrímur Steinþórsson Ólafur Thors Björn Ólafsson Hermann Jónasson Ólafur Thors
11. september 1953 Ólafur Thors Kristinn Guðmundsson Ingólfur Jónsson Bjarni Benediktsson Steingrímur Steinþórsson Ingólfur Jónsson
14. apríl 1953 Skúli Guðmundsson
8. september 1954 Eysteinn Jónsson
24. júlí 1956 Hermann Jónasson Guðmundur Í. Guðmundsson Eysteinn Jónsson Hermann Jónasson Hannibal Valdimarsson Lúðvík Jósepsson Gylfi Þ. Gíslason Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson Gylfi Þ. Gíslason
3. ágúst 1956 Emil Jónsson
17. október 1956 Guðmundur Í. Guðmundsson
23. desember1958 Emil Jónsson Guðmundur Í. Guðmundsson Friðjón Skarphéðinsson Emil Jónsson Gylfi Þ. Gíslason Friðjón Skarphéðinsson Emil Jónsson

Fastari skorður

Ráðherra frá Forsætis Hagstofu Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigð Mennta Landbún Samgöngu Félags
20. nóvember
1959
Ólafur Thors Guðmundur Í. Guðmundsson Gunnar Thoroddsen Emil Jónsson Bjarni Benediktsson Gylfi Þ. Gíslason Bjarni Benediktsson Gylfi Þ. Gíslason Ingólfur Jónsson Emil Jónsson
14. september
1961
Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein Jóhann Hafstein
31. desember 1961 Ólafur Thors Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson
14. nóvember
1963
Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein Jóhann Hafstein
8. maí 1965 Magnús Jónsson
31. ágúst1965 Emil Jónsson Eggert Þorsteinsson Eggert Þorsteinsson
1. janúar 1970 Magnús Jónsson Eggert Þorsteinsson Emil Jónsson
10. júlí 1970 Jóhann Hafstein
10. október 1970 Auður Auðuns Jóhann Hafstein
14. júlí 1971 Ólafur Jóhannesson Magnús Torfi Ólafsson Einar Ágústsson Halldór E. Sigurðsson Lúðvík Jósepsson Ólafur Jóhannesson Magnús Kjartansson Lúðvík Jósepsson Magnús Kjartansson Magnús Torfi Ólafsson Halldór E. Sigurðsson Hannibal Valdimarsson
16. júlí 1973 Björn Jónsson
6. maí 1974 Magnús Torfi Ólafsson
28. ágúst 1974 Geir Hallgrímsson Matthías Á. Mathiesen Matthías Bjarnason Gunnar Thoroddsen Ólafur Jóhannesson Matthías Bjarnason Vilhjálmur Hjálmarsson Halldór E. Sigurðsson Gunnar Thoroddsen
1. september 1978 Ólafur Jóhannesson Benedikt Sigurðsson Gröndal Tómas Árnason Kjartan Jóhannsson Steingrímur Hermannsson Hjörleifur Guttormsson Svavar Gestsson Magnús H. Magnússon Ragnar Arnalds Steingrímur Hermannsson Ragnar Arnalds Magnús H. Magnússon
15. október 1979 Benedikt Sigurðsson Gröndal Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Magnús H. Magnússon Vilmundur Gylfason Bragi Sigurjónsson Kjartan Jóhannsson Vilmundur Gylfason Bragi Sigurjónsson Magnús H. Magnússon
8. febrúar 1980 Gunnar Thoroddsen Ólafur Jóhannesson Ragnar Arnalds Steingrímur Hermannsson Friðjón Þórðarson Hjörleifur Guttormsson Tómas Árnason Svavar Gestsson Ingvar Gíslason Pálmi Jónsson Steingrímur Hermannsson Svavar Gestsson
26. maí 1983 Steingrímur Hermannsson Matthías Á. Mathiesen Geir Hallgrímsson Albert Guðmundsson Halldór Ásgrímsson Jón Helgason Sverrir Hermannsson Matthías Á. Mathiesen Matthías Bjarnason Ragnhildur Helgadóttir Jón Helgason Matthías Bjarnason Alexander Stefánsson
16. október 1985 Þorsteinn Pálsson Þorsteinn Pálsson Albert Guðmundsson Matthías Bjarnason Ragnhildur Helgadóttir Sverrir Hermannsson
24. janúar 1986 Matthías Á. Mathiesen
24. mars 1987 Þorsteinn Pálsson
8. júlí 1987 Þorsteinn Pálsson Jón Sigurðsson Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Jón Sigurðsson Guðmundur Bjarnason Birgir Í. Gunnarsson Jón Helgason Matthías Á. Mathiesen Jóhanna Sigurðardóttir
28. september 1988 Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Ólafur Ragnar Grímsson Halldór Ásgrímsson Jón Sigurðsson Svavar Gestsson Steingrímur J. Sigfússon
10. september 1989 Steingrímur Hermannsson Júlíus Sólnes Halldór Ásgrímsson Óli Þ. Guðbjartsson

Tilkoma Umhverfisráðuneytis

Ráðherra frá Forsætis Hagstofa Utanríkis Fjármála Sjávarútvegs Dóms Iðnaðar Viðskipta Heilbrigð Mennta Landbún Samgöngu Félags Umhverfis
23. febrúar 1990 Steingrímur Hermannsson Jón Baldvin Hannibalsson Ólafur Ragnar Grímsson Halldór Ásgrímsson Óli Þ. Guðbjartsson Jón Sigurðsson Guðmundur Bjarnason Svavar Gestsson Steingrímur J. Sigfússon Jóhanna Sigurðardóttir Júlíus Sólnes
30. apríl
1991
Davíð Oddsson Friðrik Sophusson Þorsteinn Pálsson Sighvatur Björgvinsson Ólafur G. Einarsson Halldór Blöndal Eiður Guðnasson
14. júní
1993
Sighvatur Björgvinsson Guðmundur Árni Stefánsson Össur Skarphéðinsson
24. júní
1994
Sighvatur Björgvinsson Guðmundur Árni Stefánsson
12. nóvember
1994
Rannveig Guðmundsdóttir
23. apríl 1995 Halldór Ásgrímsson Finnur Ingólfsson Ingibjörg Pálmadóttir Björn Bjarnason Guðmundur Bjarnason Halldór Blöndal Páll Pétursson Guðmundur Bjarnason
16. apríl 1998 Geir H. Haarde
11. maí 1999 Davíð Oddsson Halldór Ásgrímsson Halldór Ásgrímsson
28. maí 1999 Árni M. Mathiesen Sólveig Pétursdóttir Guðni Ágústsson Sturla Böðvarsson Siv Friðleifsdóttir
31. desember 1999 Valgerður Sverrisdóttir
14. apríl 2001 Jón Kristjánsson
2. mars 2002 Tómas Ingi Olrich
23. maí 2003 Björn Bjarnason Árni Magnússon
31. desember 2003 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
15. september 2004 Halldór Ásgrímsson Davíð Oddsson Sigríður Anna Þórðardóttir
27. september 2005 Halldór Ásgrímsson Geir H. Haarde Árni M. Mathiesen Einar K. Guðfinnsson
7. mars 2006 Siv Friðleifsdóttir Jón Kristjánsson
15. júní 2006 Geir H. Haarde Valgerður Sverrisdóttir Jón Sigurðsson Magnús Stefánsson Jónína Bjartmarz

Heimildir

  • Ríkisstjórnatal af vef Stjórnarráðsins
  • Alþingi Æviskrár þeirra Alþingismanna sem verið hafa ráðherrar, tekið fram yfir upplýsingar úr Ríkisstjórnatali Stjórnarráðsins

Tengt efni