„Austur-Barðastrandarsýsla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Í Austur-Barðastrandarsýslu er eitt sveitarfélag, Reykhólahreppur. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hále...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Í Austur-Barðastrandarsýslu er eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði. Sveitarfélagið nær frá botni Gilsfjarðar og vestur í Kjálkafjörð. Stærð sveitarfélagsins er 1090 km2.
Í '''Austur-Barðastrandarsýslu''' er eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði. Sveitarfélagið nær frá botni Gilsfjarðar og vestur í Kjálkafjörð. Stærð sveitarfélagsins er 1090 km2.


Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru [[Geiradalshreppur]], [[Gufudalshreppur]], [[Múlahreppur]] og [[Flateyjarhreppur]].
Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru [[Geiradalshreppur]], [[Gufudalshreppur]], [[Múlahreppur]] og [[Flateyjarhreppur]].

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2007 kl. 04:34

Í Austur-Barðastrandarsýslu er eitt sveitarfélag, Reykhólahreppur. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði. Sveitarfélagið nær frá botni Gilsfjarðar og vestur í Kjálkafjörð. Stærð sveitarfélagsins er 1090 km2.

Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur.

Miðstöð sveitarfélagsins er að Reykhólum. Þar er starfrækt Þörungaverksmiðjan hf., auk þess sem þar er m.a. starfræktur grunnskóli, brunavarnir, dvalarheimili aldraðra, skrifstofa sveitarfélagsins og útibú frá sýslumanninum á Patreksfirði. Annað minna þéttbýli er að Króksfjarðarnesi, en þar er verslun, sláturhús og banki. Aðalatvinnuvegur í dreifbýli er landbúnaður auk ferðaþjónustu.