„Stígamót“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Stigamot-1.jpg|thumb|right|Hús stígamóta við Hverfisgötu í Reykjavík]]
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Stigamot-1.jpg|thumb|right|Hús stígamóta við Hverfisgötu í Reykjavík]]


'''Stígamót''' eru samtök kvenna gegn [[kynferðislegt ofbeldi|kynferðislegu ofbeldi]]. Markmið samtakanna er að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og koma í veg fyrir slíkt ofbeldi.
'''Stígamót''' eru samtök kvenna gegn [[kynferðislegt ofbeldi|kynferðislegu ofbeldi]]. Markmið samtakanna er að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og koma í veg fyrir slíkt ofbeldi. Stígamót voru stofnuð á [[Alþjóðlegur baráttudagur kvenna|Alþjóðlegum baráttudegi kvenna]], [[8. mars]] [[1990]]. Að stofnun komu Barnahópur [[Kvennaathvarfið|Kvennaathvarfsins]], Ráðgjafarhópur um nauðgunarmál, [[Kvennaráðgjöfin]] og Vinnuhópur gegn sifjaspellum eftir að hafa starfað að undirbúningi í eitt ár. Rekstur Stígamóta er fjármagnaður af styrkjum frá [[Félagsmálaráðuneyti Íslands|félagsmálaráðuneytinu]], [[Reykjavík]]urborg og nokkrum bæjar- og sveitarfélögum.


Stígamót eru með aðstöðu við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 115 í [[Reykjavík]].
Stígamót eru með aðstöðu við [[Hverfisgata|Hverfisgötu]] 115 í [[Reykjavík]].

==Alþjóðlegt samstarf==
Stígamót eru aðilar að fjórum norrænum og alþjóðlegum kvennasamtökum. Þau eru eftirfarandi;

*[[Norrænar konur gegn ofbeldi]]
*[http://www.wave-network.org/ WAVE] - women against violence in Europe
*[[International Abolitionist Federation]]
*[http://www.catwinternational.org Coalition Against Trafficking in Women]

==Tengill==
*[http://www.stigamot.is/ Heimasíða Stígamóta]


[[Flokkur:Íslensk samtök]]
[[Flokkur:Íslensk samtök]]
[[Flokkur:kvenréttindi á Íslandi]]
[[Flokkur:Kvenréttindi á Íslandi]]
{{S|1990}}


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2007 kl. 12:33

Hús stígamóta við Hverfisgötu í Reykjavík

Stígamót eru samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi. Markmið samtakanna er að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og koma í veg fyrir slíkt ofbeldi. Stígamót voru stofnuð á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars 1990. Að stofnun komu Barnahópur Kvennaathvarfsins, Ráðgjafarhópur um nauðgunarmál, Kvennaráðgjöfin og Vinnuhópur gegn sifjaspellum eftir að hafa starfað að undirbúningi í eitt ár. Rekstur Stígamóta er fjármagnaður af styrkjum frá félagsmálaráðuneytinu, Reykjavíkurborg og nokkrum bæjar- og sveitarfélögum.

Stígamót eru með aðstöðu við Hverfisgötu 115 í Reykjavík.

Alþjóðlegt samstarf

Stígamót eru aðilar að fjórum norrænum og alþjóðlegum kvennasamtökum. Þau eru eftirfarandi;

Tengill

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.