„Vélamál“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
12 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Vélamál,''' (stundum kallað maskínumál,) er sú framsetning af tölvuforriti[[tölvuforrit]]i sem [[tölva]] skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sjaldan gert ef um aðra kosti er að velja.
 
Vélamálsforrit samanstandur af röð skipana úr [[Skipanasett | skipanasetti]] gjörvans og þeim þolum sem þær taka. Uppbygging skipana og kóða geta verið mjög mismunandi.
 
Dæmi um tölvuforrit sem tekur sækir tölu úr minni og leggur hana við aðra tölu (töluna 2 í þessu tilviki) og skrifar hana svo aftur í sama minnishólf gæti til að mynda litið svona út
 
 
vélamál | Hex | samsvarandi smalamál
------------------|------------------------
skipun þoli | s þ | skipun þoli
 
 
Vélamál og smalamál eiga það sameiginlegt að vera mismunandi fyrir hvert einasta skipanasett. Kóðinn hér að ofan gæti t.a.m. bara keyrt á örgjörvanum sem hann var skrifaður fyrir (hann er reyndar ekki skrifaður fyrir neinn ákveðin örgjörva heldur bara dæmi). Sama á við um smalamálskóðan. Þó eru smalamálskóðar mun líkari milli mismunandi gjörva heldur en vélamál og mun auðveldara að læra smalamál fyrir nýjan gjörva heldur en að læra nýtt vélamál. Til að læra smalamál fyrir nýjan örgjörva þarf maður bara að læra hvaða skipanir örgjövinn notar, hvaða „address modes“, hvaða og hvernig [[gisti]] hann hefur og hvernig þau eru notuð og hvernig hann notar minnið (þetta er oftast gert með að skoða gagnablöð (e. data sheets) fyrir nýja örgjörvan). Til að forrita nýjan örgjörva á vélamáli þarf einnig að læra skipanakóðana (bitarunu) fyrir allar skipanirnar (eða fletta þeim upp).
50.763

breytingar

Leiðsagnarval