Fara í innihald

„Vélamál“: Munur á milli breytinga

85 bætum bætt við ,  fyrir 16 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Vélamál, stundum kallað maskínumál, er sú framsetning af tölvuforriti sem tölva skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
 
Vélamál og smalamál eiga það sameiginlegt að vera mismunandi fyrir hvert einasta skipanasett. Kóðinn hér að ofan gæti t.a.m. bara keyrt á tölvunniörgjörvanum sem hann var skrifaður fyrir (hann er reyndar ekki skrifaður fyrir neinaneinn tölvuákveðin örgjörva heldur bara dæmi). Sama á við um smalamálskóðan. Þó eru smalamálskóðar mun líkari milli mismunandi gjörva heldur en vélamál og mun auðveldara að læra smalamál fyrir nýjan gjörva heldur en að læra nýtt vélamál. Til að læra smalamál fyrir nýjan örgjörva þarf maður bara að læra hvaða skipanir örgjövinn notar, hvaða „address modes“, hvaða og hvernig [[gisti]] hann hefur og hvernig þau eru notuð og hvernig hann notar minnið (þetta er oftast gert með að skoða gagnablöð (e. data sheets) fyrir nýja örgjörvan). Til að forrita nýjan örgjörva á vélamáli þarf einnig að læra skipanakóðana (bitarunu) fyrir allar skipanirnar (eða fletta þeim upp).
 
Í dag er vélamál hér um bil ekkert notað en [http://en.wikipedia.org/wiki/Altair_8800 Altair 8800], ein fyrsta tölva sem almenningur gat eignast var t.d. forrituð með því að tákna orð (skipanakóða, þola eða gögn) með á/af rofum og síðan var takki til að skrifa orðið í minnið. Þannig var hægt að forrita tölvuna með að breyta rofunum, bita fyrir bita, og skrifa forrit í minnið orð fyrir orð.
259

breytingar