„Vélamál“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Vélamál, stundum kallað maskínumál, er sú framsetning af tölvuforriti sem tölva skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sj...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Vélamál og smalamál eiga það sameiginlegt að vera mismunandi fyrir hvert einasta skipanasett. Kóðinn hér að ofan gæti t.a.m. bara keyrt á
Í dag er vélamál hér um bil ekkert notað en [http://en.wikipedia.org/wiki/Altair_8800 Altair 8800], ein fyrsta tölva sem almenningur gat eignast var t.d. forrituð með því að tákna orð (skipanakóða, þola eða gögn) með á/af rofum og síðan var takki til að skrifa orðið í minnið. Þannig var hægt að forrita tölvuna með að breyta rofunum, bita fyrir bita, og skrifa forrit í minnið orð fyrir orð.
|