„Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Pollonos (spjall | framlög)
m mynd af commons
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 14: Lína 14:
[[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]
[[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]

[[sv:Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2007 kl. 21:18

Mynd:VilhjalmurVilhjalmsson.jpg
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson er íslenskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Hann er borgarstjóri Reykjavíkur og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.

Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum 1968 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1974. Vilhjálmur hefur verið mjög virkur í flokksstarfi innan Sjálfstæðisflokksins og var í stjórn Heimdallar 1965-67. Hann sat í stjórn SUS 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjálmur var jafnframt í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1986 til 2006, þar af var hann formaður frá 1990.

Heimildir


Fyrirrennari:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Borgarstjóri Reykjavíkur
(13. júní 2006Enn í embætti)
Eftirmaður:
Enn í embætti


Snið:Æviágripsstubbur