Munur á milli breytinga „Axpuntgrös“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Axpuntugrös''' eru einn þriggja flokka grasa en hinhinir eru [[axgrös]] og [[puntgrös]].
 
Hjá axpuntgrösum sitja [[smáax|smáöxin]] á stuttum leggjum út frá stráinu. Þau raða sér þétt upp umhverfis stöngulinn og mynda svokallaðan kólf. Dæmi um íslensk axpuntgrös eru [[vallarfoxgras]], [[háliðagras]] og [[knjáliðagras]].

Leiðsagnarval