„The Damned“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fr:The Damned (film)
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:The Damned, pt:The Damned
Lína 10: Lína 10:
[[de:The Damned]]
[[de:The Damned]]
[[en:The Damned]]
[[en:The Damned]]
[[fi:The Damned]]
[[fr:The Damned (film)]]
[[fr:The Damned (film)]]
[[it:The Damned]]
[[it:The Damned]]
Lína 15: Lína 16:
[[nl:The Damned]]
[[nl:The Damned]]
[[pl:The Damned]]
[[pl:The Damned]]
[[pt:The Damned]]
[[sv:The Damned]]
[[sv:The Damned]]

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2007 kl. 00:56

The Damned er pönkhljómsveit frá Croydon á Englandi. Hljómsveitin var stofnuð árið 1976 og varð fyrsta breska pönkhljómsveitin til að gefa út smáskífu og breiðskífu og fara í hljómleikaferð um Bandaríkin. Upphaflega voru meðlimir hljómsveitarinnar fjórir; Dave Vanian (David Lett), Captain Sensible (Raymond Burns) og Rat Scabies (Chris Millar). Þeir höfðu allir áður verið í Masters of the Backside ásamt Chrissie Hynde og David Zero en sú hljómsveit var eitt af hugarfóstrum Malcolm McLarens sem síðar varð framkvæmdastjóri Sex Pistols. The Damned hefur síðan oft skipt um mannskap, en söngvarinn Dave Vanian er sá eini sem verið hefur með frá upphafi.

The Damned spiluðu fyrst fyrir áheyrendur sem upphitunarhljómsveit fyrir Sex Pistols á 100 Club í London 6. júlí 1976 og gáfu út smáskífuna New Rose 22. október hjá Stiff Records.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.