„Norðausturkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m reynt að kljást við töflu
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Norðausturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af 1 [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið var sameinað úr kjördæmunum [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]] og [[Austurland]]i með þeim undantekningum að [[Siglufjörður]] sem áður tilheyrði [[Norðurland vestra|Norðurlandi vestra]] er í Norðausturkjördæmi en [[Hornafjörður]] sem áður var í Austurlandskjördæmi tilheyrir nú [[Suðurkjördæmi]]. Þingmenn kjördæmisins eru:
'''Norðausturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af 1 [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið var sameinað úr kjördæmunum [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]] og [[Austurland]]i með þeim undantekningum að [[Siglufjörður]] sem áður tilheyrði [[Norðurland vestra|Norðurlandi vestra]] er í Norðausturkjördæmi en [[Hornafjörður]] sem áður var í Austurlandskjördæmi tilheyrir nú [[Suðurkjördæmi]].

==Skipting þingsæta og þingmenn==
{| border=1 cellpadding=1 cellspacing=0 style="background: #f9f9f9; border: 1px #aaaaaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 68%;"
{| border=1 cellpadding=1 cellspacing=0 style="background: #f9f9f9; border: 1px #aaaaaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 68%;"
!Þing
!Þing
!1. þingm.
!1. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!2. þingm.
!2. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!3. þingm.
!3. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!4. þingm.
!4. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!5. þingm.
!5. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!6. þingm.
!6. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!7. þingm.
!7. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!8. þingm.
!8. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!9. þingm.
!9. þingm.
!Fl.
!Flokkur
!10. þingm.
!10. þingm.
!Fl.
!Flokkur
|-
|-
|| [[129. löggjafarþing|129. lögþ.]]
|| [[129. löggjafarþing|129.]]
| rowspan="5" |[[Valgerður Sverrisdóttir]]
| rowspan="5" |[[Valgerður Sverrisdóttir]]
| rowspan="5" |[[Framsóknarflokkur|B]]
| rowspan="5" |[[Framsóknarflokkur|B]]
Lína 45: Lína 47:
| rowspan="5" | [[Vinstrihreyfingin grænt framboð|V]]
| rowspan="5" | [[Vinstrihreyfingin grænt framboð|V]]
|-
|-
|| [[130. löggjafarþing|130. lögþ.]]
|| [[130. löggjafarþing|130.]]
|-
|-
|| [[131. löggjafarþing|131. lögþ.]]
|| [[131. löggjafarþing|131.]]
| rowspan="3" | [[Arnbjörg Sveinsdóttir]]*
| rowspan="3" | [[Arnbjörg Sveinsdóttir]]*
|-
|-
||[[132. löggjafarþing|132. lögþ.]]
||[[132. löggjafarþing|132.]]
|-
|-
||[[133. löggjafarþing |133. lögþ.]]
||[[133. löggjafarþing |133.]]
|}
|}
<div class="references-small">
*Á 130. löggjafarþingi lét Tómas Ingi Olrich af þingmennsku. Arnbjörg Sveinsdóttir tók sæti hans á Alþingi.
(*) Á 130. löggjafarþingi lét Tómas Ingi Olrich af þingmennsku. Arnbjörg Sveinsdóttir tók sæti hans á Alþingi.</div>

==Sveitarfélög==
Í Norðausturkjördæmi eru [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]]: [[Siglufjarðarkaupstaður]], [[Ólafsfjarðarbær]], [[Grímseyjarhreppur]], [[Dalvíkurbyggð]], [[Arnarneshreppur]], [[Hörgárbyggð]], [[Akureyrarkaupstaður]], [[Eyjafjarðarsveit]], [[Svalbarðsstrandarhreppur]], [[Grýtubakkahreppur]], [[Þingeyjarsveit]], [[Skútustaðahreppur]], [[Aðaldælahreppur]], [[Húsavíkurbær]], [[Tjörneshreppur]], [[Kelduneshreppur]], [[Öxarfjarðarhreppur]], [[Raufarhafnarhreppur]], [[Svalbarðshreppur]], [[Þórshafnarhreppur]], [[Skeggjastaðahreppur]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]].
Í Norðausturkjördæmi eru [[Sveitarfélög Íslands|sveitarfélögin]]: [[Siglufjarðarkaupstaður]], [[Ólafsfjarðarbær]], [[Grímseyjarhreppur]], [[Dalvíkurbyggð]], [[Arnarneshreppur]], [[Hörgárbyggð]], [[Akureyrarkaupstaður]], [[Eyjafjarðarsveit]], [[Svalbarðsstrandarhreppur]], [[Grýtubakkahreppur]], [[Þingeyjarsveit]], [[Skútustaðahreppur]], [[Aðaldælahreppur]], [[Húsavíkurbær]], [[Tjörneshreppur]], [[Kelduneshreppur]], [[Öxarfjarðarhreppur]], [[Raufarhafnarhreppur]], [[Svalbarðshreppur]], [[Þórshafnarhreppur]], [[Skeggjastaðahreppur]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]].



Útgáfa síðunnar 24. janúar 2007 kl. 10:02

Norðausturkjördæmi er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 10 sæti á Alþingi, þar af 1 jöfnunarsæti. Kjördæmið var sameinað úr kjördæmunum Norðurlandi eystra og Austurlandi með þeim undantekningum að Siglufjörður sem áður tilheyrði Norðurlandi vestra er í Norðausturkjördæmi en Hornafjörður sem áður var í Austurlandskjördæmi tilheyrir nú Suðurkjördæmi.

Skipting þingsæta og þingmenn

Þing 1. þingm. Fl. 2. þingm. Fl. 3. þingm. Fl. 4. þingm. Fl. 5. þingm. Fl. 6. þingm. Fl. 7. þingm. Fl. 8. þingm. Fl. 9. þingm. Fl. 10. þingm. Fl.
129. Valgerður Sverrisdóttir B Halldór Blöndal D Kristján L. Möller S Jón Kristjánsson B Steingrímur J. Sigfússon V Tómas Ingi Olrich* D Einar Már Sigurðsson S Dagný Jónsdóttir B Birkir Jón Jónsson B Þuríður Bachman V
130.
131. Arnbjörg Sveinsdóttir*
132.
133.
(*) Á 130. löggjafarþingi lét Tómas Ingi Olrich af þingmennsku. Arnbjörg Sveinsdóttir tók sæti hans á Alþingi.

Sveitarfélög

Í Norðausturkjördæmi eru sveitarfélögin: Siglufjarðarkaupstaður, Ólafsfjarðarbær, Grímseyjarhreppur, Dalvíkurbyggð, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur, Húsavíkurbær, Tjörneshreppur, Kelduneshreppur, Öxarfjarðarhreppur, Raufarhafnarhreppur, Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur, Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Austurbyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Tengill