Munur á milli breytinga „Mjólkursykur“

Jump to navigation Jump to search
m
stafsetning og tenglar
(hreingerði)
m (stafsetning og tenglar)
'''Laktósi''' er [[mjólk]]ursykur, samsettur úr [[Glúkósi|glúkósa]] og [[Galaktósi|galaktósa]]. Hann finnst aðeins í mjólk [[spendýr]]a og framleiðslu-vörum úr [[mjólk]] nema hörðum [[Ostur|ostum]].
 
[[Mjólkuróþol]] eða mjólkursykuróþol stafar af því að líkaminn framleiðir ekki nógu mikið magn af laktósa. Þannig getur líkaminn ekki brotið niður mjólkursykurinn og þar af leiðandi fer mjólkursykurinn alveg eða af hluta til ómeltur í gegnum meltinarveginn[[Meltingarvegur|meltingarveginn]] niður í [[Ristill|ristilinn]] þar sem ristilgerlar nýta hann með tilheyrandi [[gerjun]] og loftmyndun. Þeir sem framleiða ekki nægt magn af laktósa mega því ekki neyta [[Mjólk|mjólkurvara]] því það getur valdið [[Uppþemba|uppþembu]], magaverkjum, vindverkjum og jafnvel magakrömpum og [[Niðurgangur|niðurgangi]].
 
[[Flokkur:Mjólk]]
766

breytingar

Leiðsagnarval