„Veðurathugunarmaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Veðurathugunarmaður''' er maður sem framkvæmir veðurathugun á mannaðri veðurathugunarstöð. Veðurathugunarmaður skráir veðurathugun í '''veðurbók''' og sendir ...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Veðurathugunarmaður''' er maður sem framkvæmir [[veðurathugun]] á mannaðri [[veðurathugunarstöð]]. Veðurathugunarmaður skráir veðurathugun í '''veðurbók''' og sendir hana til veðurstofu í upphafi hvers árs. Á '''veðurskeytastöð''' eru send '''veðurskeyti''' á [[veðurathugunartími|veðurathugunartímum]]. [[Veðurstofa Íslands]] þjálfar veðurathugunarmenn og geymir veðurbækur og önnur veðurgögn.
'''Veðurathugunarmaður''' er maður sem framkvæmir [[veðurathugun]] á mannaðri [[veðurathugunarstöð]]. Veðurathugunarmaður skráir veðurathugun í '''veðurbók''' og sendir hana til veðurstofu í upphafi hvers árs. Á '''veðurskeytastöð''' eru send '''veðurskeyti''' á [[veðurathugunartími|veðurathugunartímum]]. [[Veðurstofa Íslands]] þjálfar veðurathugunarmenn og geymir veðurbækur og önnur veðurgögn.

[[Flokkur:Veðurfræði]]

Nýjasta útgáfa síðan 17. janúar 2007 kl. 14:12

Veðurathugunarmaður er maður sem framkvæmir veðurathugun á mannaðri veðurathugunarstöð. Veðurathugunarmaður skráir veðurathugun í veðurbók og sendir hana til veðurstofu í upphafi hvers árs. Á veðurskeytastöð eru send veðurskeyti á veðurathugunartímum. Veðurstofa Íslands þjálfar veðurathugunarmenn og geymir veðurbækur og önnur veðurgögn.