Munur á milli breytinga „Rayman Raving Rabbids“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Rayman Raving Rabbids''' er fjórði leikurinn í vinsælu [[Rayman]] seríunum frá [[Ubisoft]] og kom út á sama dag og [[Nintendo]] [[Wii]]. Hönnuðir leiksins voru stjórnaðir af [[Michel Ancel]], sem er upprunalegi höfundur Rayman, hjá [[Ubisoft Montpellier]].
 
Leikurinn inniheldur meira en 70 litla leiki (mini-leiki) sem reynir að sína notkunamöguleika Wii fjarsýringunarfjarstýringunar (Wii remote). Það eru tveir möguleikar á að spila leikinn: ''Story mode'' sem opnar mini-leikina og ''Score Mode'' sem opnar verkefni og bónus hluti. Mini-leikirnir geta verið spilaðir aftur í Score Mode til að bæta árangurinn eða keppa gegn öðrum leikmönnum.
 
==Útgáfu og forritunar saga==
4.254

breytingar

Leiðsagnarval