Fara í innihald

„Alþýðusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

m
 
 
==Starfsemi==
Miðstjórn ASÍ sér um daglegan rekstur, hún er kosin ár hvert á ársfundi ASÍ til tveggja ára í henni sitja 13 fulltrúar auk forseta og varaforseta. Annað hvert ár er forseti kosinn sérstaklega og sex meðstjórnendur, en hitt árið varaforseti og sjö meðstjórnendur. Síðasti forseti ASÍ var [[Drífa Snædal]].<ref>{{Cite web|url=https://www.ruv.is/frett/2022/08/14/afsogn-forseta-og-barattan-um-althydusambandid|title=Afsögn forseta og baráttan um Alþýðusambandið|last=astahm|date=2022-08-14|website=RÚV|language=is|access-date=2022-08-14}}</ref>
 
Auk þess eru kosnir ellefu varamenn. Sex það árið sem forseti er kjörinn og fimm það árið sem varaforseti er kjörinn.
3.431

breyting