„Alþjóðaknattspyrnusambandið“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Sambandið var stofnað [[21. maí]] [[1904]] í París. Stofnfélagar voru knattspyrnusambönd [[Belgía|Belgíu]], [[Danmörk|Danmerkur]], [[Frakkland]]s, [[Holland]]s, [[Spánn|Spánar]], [[Svíþjóð]]ar og [[Sviss]]. Höfuðstöðvar félagsins eru í [[Zürich]], [[Sviss]]. [[1908]] varð Knattspyrnusamband [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] fyrsta sambandið utan Evrópu sem sóttist eftir aðild. Núverandi forseti sambandsins er [[Gianni Infantino]].
 
==Forsetar FIFA==
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Robert Guérin]], 1904-06
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Daniel Burley Woolfall]], 1906-18
* [[Mynd:Flag_of_France.svg|20px]] [[Jules Rimet]], 1921-54
* [[Mynd:Flag_of_Belgium.svg|20px]] [[Rodolphe Seeldrayers]], 1954-55
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Arthur Drewry]], 1956-61
* [[Mynd:Flag_of_England.svg|20px]] [[Stanley Rous]], 1961-74
* [[Mynd:Flag_of_Brazil.svg|20px]] [[João Havelange]], 1974-98
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]] [[Sepp Blatter]], 1998-2015
* [[Mynd:Flag_of_Switzerland.svg|20px]]/[[Mynd:Flag_of_Italy.svg|20px]] [[Gianni Infantino]], 2016-
 
Fjórir forsetar hafa látist í embætti eða verið vikið frá störfum. Staðgenglar sem leystu þá af hólmi eru ekki taldir upp í listanum.
 
{{S|1904}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval