„Lucky Strike“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Stebbiv (spjall | framlög)
m Málfar og slíkt. Stubbamerking.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lucky strike.jpg|thumb|right||Lucky Strike sígarettur]]
[[Mynd:Lucky strike.jpg|thumb|right||Lucky Strike sígarettur]]


'''Lucky Strike''' (eða ''Lucky Strikes'', ''Luckies'') er sígarettufyrirtæki í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Þær eru elstu sígarettur í Bandaríkjunum og voru settar á markað árið [[1871]]. Þær eru enn seldar í Bandaríkjunum og víða um heim. Ólíkt öðrum sígarettum er tóbakið í Lucky Strikes steikt, en ekki þurrkað. Þau voru með vigorð, ''L.S.M./F.T.'', sem er ''Lucky Strikes Means Fine Tobacco'' eða á [[Íslenska|íslensku]] það þýðir ''Lucky Strikes þýðir fínt tóbak''.
'''Lucky Strike''' ('''Lucky Strikes''' eða '''Luckies''') eru sígarettur framleiddar af British American Tobacco. Þær eru elsta gerð sígarettna í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og voru fyrst settar á markað árið [[1871]]. Þær eru enn seldar í Bandaríkjunum og víða um heim. Ólíkt öðrum sígarettum er tóbakið í Lucky Strike steikt, en ekki þurrkað.


Sígaretturnar voru markaðsettar með slagorðinu, ''L.S.M./F.T.'', sem er skammstöfun fyrir ''Lucky Strikes Means Fine Tobacco'' eða ''Lucky Strikes þýðir fínt tóbak'' á [[Íslenska|íslensku]].
[[Flokkur:Sígarettuframleiðendur]]

{{stubbur}}

[[Flokkur:Tóbak]]


[[bg:Лъки Страйк]]
[[bg:Лъки Страйк]]

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2007 kl. 21:00

Lucky Strike sígarettur

Lucky Strike (Lucky Strikes eða Luckies) eru sígarettur framleiddar af British American Tobacco. Þær eru elsta gerð sígarettna í Bandaríkjunum og voru fyrst settar á markað árið 1871. Þær eru enn seldar í Bandaríkjunum og víða um heim. Ólíkt öðrum sígarettum er tóbakið í Lucky Strike steikt, en ekki þurrkað.

Sígaretturnar voru markaðsettar með slagorðinu, L.S.M./F.T., sem er skammstöfun fyrir Lucky Strikes Means Fine Tobacco eða Lucky Strikes þýðir fínt tóbak á íslensku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.