„Hljómsveitin Geysir - Geysir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m færa hljóðskrá using AWB
 
Lína 15: Lína 15:
|Þessi breiðskífa =
|Þessi breiðskífa =
|Næsta breiðskífa =
|Næsta breiðskífa =
|Hljóðdæmi=SG-076-To_My-Lady-Geysir.ogg
|}}
|}}


Lína 20: Lína 21:


==Lagalisti==
==Lagalisti==
#To my little lady - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd'' {{Hljóð|SG-076-To_My-Lady-Geysir.ogg|Hljóðdæmi}}
#To my little lady - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd''
#Children - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd''
#Children - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd''
#Ocean Waves - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd''
#Ocean Waves - ''Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd''

Nýjasta útgáfa síðan 27. maí 2022 kl. 22:38

Hljómsveitin Geysir - Geysir
Bakhlið
SG - 076
FlytjandiGeysir
Gefin út1974
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Hljómsveitin Geysir - Geysir er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. To my little lady - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  2. Children - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  3. Ocean Waves - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  4. The Messenger - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  5. A Candle Weeps - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  6. Shine - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  7. Thoughts - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  8. Warrior Child - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  9. It´s All Up To People - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  10. Memories - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd
  11. Fantasy Of Reality - Lag - texti: Gísli Gissurarson - Gordon Kidd

Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Þeir Gísli Gissurarson, sem er Íslendingur eins og nafnið bendir til og Gordon Kidd, sem er Kanadamaður hittust á Íslandi vorið 1973 og tóku að spila saman — og semja saman, Gísli lögin og Gordon textana. Síðan fóru þeir til Danmerkur þar sem þeir hittu tvo Kanadamenn, þau Judy Niblock og Len Davidson. Stofnuðu þau hljómsveit, sem þau gáfu nafnið Geysir. Kom þessi hljómsveit fram í nokkrum löndum Vestur-Evrópu sumarið 1973 unz hún hætti þá um haustið, en áður gaf hljómsveitin út litla plötu og hljóðritaði aðra stóra, þá, sem hér er nú á ferðinni. Fór hljóðritunin fram í Stuttgart í Þýzkalandi.

Gísli spilar á sóló-gítar og syngur, Gordon á gítar og syngur, Judy á flautu og syngur og Len á bassa og trommur. Þýzkir strengjahljóðfæraleikarar aðstoða í einu laginu.

Hljómsveitin sjálf stóð fyrir upptökunni og sá um hana, en bauð svo SG-hljómplötum hana til útgáfu. Þó að SG-hljómplötur hafi ekki, fram að þessu, gefið út plötur með enskum textum til sölu á Íslandi, þá var gerð undantekning í þetta sinn. Hér er nefnilega um vel gerða enska texta að ræða og svo hitt, að hin ágætu lög Gísla eiga svo sannarlega erindi til þeirra, sem láta sig tónlist af þessu tagi einhverju máli skifta. Þau taka mann æ fastari tökum eftir því, sem maður heyrir þau oftar.