„New York City FC“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
m Uppfærði upplýsingar um leikmanninn Guðmund Þórarinsson sem er nú hættur að spila með liðinu
Bofs (spjall | framlög)
m Uppfærði grunnupplýsingar um árangur liðsins í MLS deildinni eftir síðasta keppnistímabil 2021
Lína 4: Lína 4:
| Gælunöfn = The Pigeons(''Dúfurnar)'',The Bronx Blues(''þeir bláu frá Bronx''),The Blues(''þeir bláu''),The Boys in Blue''Strákarnir í bláu'')
| Gælunöfn = The Pigeons(''Dúfurnar)'',The Bronx Blues(''þeir bláu frá Bronx''),The Blues(''þeir bláu''),The Boys in Blue''Strákarnir í bláu'')
| Stofnað = [[21. maí]] [[2013]]
| Stofnað = [[21. maí]] [[2013]]
| Leikvöllur = [[Yakee Stadium]], [[New York-borg]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| Leikvöllur = [[Yankee Stadium]], [[New York-borg]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| Stærð = 28.743
| Stærð = 28.743
| Stjórnarformaður = Brad Sims
| Stjórnarformaður = Brad Sims
| Knattspyrnustjóri =Ronny Deila
| Knattspyrnustjóri =Ronny Deila
| Knattsp.stj. kvk. =
| Knattsp.stj. kvk. =
| Deild = [[Major League Soccer]]
| Deild = [[Major League Soccer]] (Austurdeild)
| Tímabil = 2019
| Tímabil = 2021
| Staðsetning = 3 .sæti (Austurdeild)
| Staðsetning = 1. sæti (meistarar)
| pattern_b1 = _nycfc_home_2019
| pattern_b1 = _nycfc_home_2019
| pattern_la1 = _nycfc_home_2019
| pattern_la1 = _nycfc_home_2019

Útgáfa síðunnar 7. maí 2022 kl. 17:27

New York City FC
Fullt nafn New York City FC
Stofnað 21. maí 2013
Leikvöllur Yankee Stadium, New York-borg, Bandaríkjunum
Stærð 28.743
Stjórnarformaður Brad Sims
Knattspyrnustjóri Ronny Deila
Deild Major League Soccer (Austurdeild)
2021 1. sæti (meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

New York City FC er knattspyrnulið frá New York-borg í Bandaríkjunum. Liðið er frekar ungt, var stofnað 2013 og leikur í Major League Soccer. Íslendingurinn Guðmundur Þórarinsson lék með liðinu 2020-2021. Þjálfari þeirra er Norðmaðurinn Ronny Deila . Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna David Villa, Andrea Pirlo og Frank Lampard.

Liðið vann sinn fyrsta MLS-titil árið 2021.