„Fáni Georgíu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Fáni Georgíu''' stendur saman af fimm krossum, einum stórum rauðum á hvítum bakgrunn i og fjórum minni.
'''Fáni Georgíu''' stendur saman af fimm krossum, einum stórum rauðum á hvítum bakgrunn i og fjórum minni.


Fimmkrossafáninn tók formlega gildi [[14. janúar]] [[2004]] undir [[Rósa-byltingunni]], eftir takmarkaða notkun í um 500 ár. Hann hafði áður veri fáni konungsríkisins Georgíu á miðöldum.
Fimmkrossafáninn tók formlega gildi [[14. janúar]] [[2004]] undir [[Rósabyltingin|Rósabyltingunni]], eftir takmarkaða notkun í um 500 ár. Hann hafði áður veri fáni konungsríkisins Georgíu á miðöldum.


Frá 1990, þegar [[Georgía]] lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum, til 2004, var fáni Georgíu dökk rauður með tveim liggjandi borðum í efra vinstri horninu með svörtum yfir hvítum.
Frá 1990, þegar [[Georgía]] lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum, til 2004, var fáni Georgíu dökk rauður með tveim liggjandi borðum í efra vinstri horninu með svörtum yfir hvítum.

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2022 kl. 17:33

fáni Georgíu frá 2004, hlutföll: 2:3
Fáni Georgíu 1918–1921 og 1990–2004
Fáni georgíska sovétlýðveldisins, 1921-1990

Fáni Georgíu stendur saman af fimm krossum, einum stórum rauðum á hvítum bakgrunn i og fjórum minni.

Fimmkrossafáninn tók formlega gildi 14. janúar 2004 undir Rósabyltingunni, eftir takmarkaða notkun í um 500 ár. Hann hafði áður veri fáni konungsríkisins Georgíu á miðöldum.

Frá 1990, þegar Georgía lýsti yfir sjálfstæði frá Sovétríkjunum, til 2004, var fáni Georgíu dökk rauður með tveim liggjandi borðum í efra vinstri horninu með svörtum yfir hvítum. Sá fáni hafði upprunalega verið notaður sem þjóðarfáni á þeim stutta tíma sem landið naut sjálfstæðis eftir fyrri heimstyrjöld.