„Singapúr“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 5 mánuðum
m
Nokkrar borgir á þessu svæði notuðust við ýmsar útgáfur heitisins ''Siṃhapura'' áður en [[konungsríkið Singapura]] var stofnað. Í menningu hindúa og búddista tengjast ljón völdum og vernd sem gæti útskýrt vinsældir nafnsins.{{sfn|Miksic|2013|pp=[https://books.google.com/books?id=bMt3BgAAQBAJ&pg=PA151 151–152]}}<ref>{{cite news|url=https://mothership.sg/2016/12/5-other-places-in-asia-which-are-also-called-singapura/ |title=5 other places in Asia which are also called Singapura |author=Joshua Lee |work=Mothership |date=6 December 2016 |access-date=13 May 2020}}</ref> Nafnið Singapura hafði tekið við af Temasek einhvern tíma fyrir 15. öld, eftir að konungsríkið Singapura var stofnað á eyjunni af flóttaprinsi frá [[Srivijaya]], en ástæður nafnskiptanna eru óþekktar. [[Malajaannálarnir]] segja að [[Sang Nila Utama]] frá [[Palembang]] hafi gefið Temasek nafnið Singapura þegar hann mætti undarlegu dýri sem hann taldi vera ljón. Portúgalskar heimildir segja að þessi saga byggist á sögulega konungnum [[Parameswara]] sem lýsti yfir sjálfstæði frá [[Majapahit]] og setti upp ljónahásæti sem tilkall til Srivijaya-veldisins. Hann var rekinn í útlegð frá Jövu og rændi þá völdum í Temasek.<ref name="turnbull">{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=Y9yvBgAAQBAJ&pg=PA22|title=A History of Modern Singapore, 1819–2005|last=Turnbull|first=C.M.|pages=21–22|publisher=NUS Press|year=2009|isbn=978-9971-69-430-2}}</ref>
 
Þegar borgin var [[Hernám Japana í Singapúr|hernumin af Japönum]] í síðari heimsstyrjöld, nefndu þeir borgina ''Syonan'' (昭) „ljós suðursins“.<ref>{{cite book|last=Abshire|first=Jean|title=The History of Singapore|year=2011|publisher=ABC-CLIO|page=104|url=https://books.google.com/books?id=AHF59oExO80C&pg=PA104|isbn=978-0-313-37743-3}}</ref><ref>{{cite book|last1=Blackburn|first1=Kevin|first2=Karl|last2=Hack|title=Did Singapore Have to Fall?: Churchill and the Impregnable Fortress|year=2004|publisher=Routledge|isbn=978-0-203-40440-9|page=132|url=https://books.google.com/books?id=TUC2qveu-b8C&pg=PA132}}</ref> Singapúr er oft kölluð „garðaborgin“ með vísun í almenningsgarða og trjágarða meðfram götum borgarinnar.<ref>{{cite book|last1=inc|first1=Encyclopaedia Britannica|title=The New Encyclopædia Britannica|date=1991|publisher=Encyclopædia Britannica|location=Chicago|isbn=978-0-85229-529-8|page=832|edition=15th|quote="Singapore, known variously as the 'Lion City,' or 'Garden City,' the latter for its many parks and tree-lined streets|bibcode=1991neb..book.....G}}</ref> Annað gælunafn borgarinnar er „litli rauði punkturinn“ eftir grein sem birtist í ''[[The Wall Street Journal Asia]]'' árið 1998.<ref>{{cite news|title=50 reasons Singapore is the best city in the world |first1=Charlotte |last1=Glennie |first2=Mavis |last2=Ang |first3=Gillian |last3=Rhys |first4=Vidhu |last4=Aul |first5=Nicholas |last5=Walton |url=http://edition.cnn.com/travel/article/singapore-50-reasons |publisher=CNN |date=6 August 2015 |access-date=13 May 2020 |quote="The Lion City. The Garden City. The Asian Tiger. The 'Fine' City. All venerable nicknames, and the longtime favourite is the 'Little Red Dot'"}}</ref><ref>{{cite news|title=A little red dot in a sea of green|url=https://www.economist.com/news/special-report/21657610-sense-vulnerability-has-made-singapore-what-it-today-can-it-now-relax-bit|work=The Economist|date=16 July 2015|quote="..with a characteristic mixture of pride and paranoia, Singapore adopted 'little red dot' as a motto"|location=London}}</ref><ref>{{cite news|title=Editorial: The mighty red dot|url=http://www.thejakartapost.com/academia/2017/09/08/editorial-the-mighty-red-dot.html|work=The Jakarta Post|date=8 September 2017|access-date=13 May 2020}}</ref><ref>{{citation|title=Habibie truly admired the 'Little Red Dot'|newspaper=[[Today (Singapore newspaper)]]|date=20 September 2006}}.</ref>
 
== Landfræði ==
48.269

breytingar

Leiðsagnarval