„Singapúr“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
6.162 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
m
Ekkert breytingarágrip
 
Singapúr er ein af mikilvægustu viðskiptaborgum heims, fjórða stærsta fjármálamiðstöð heims og fimmta mest notaða höfnin. Landið er eitt af [[Asíutígrarnir|Asíutígrunum]] fjórum ásamt [[Hong Kong]], [[Suður-Kórea|Suður-Kóreu]] og [[Tævan]]. Verg landsframleiðsla á mann með kaupmáttarjöfnuði er sú þriðja mesta í heimi, en landið er líka heimsmeistari í launaójöfnuði meðal þróaðra ríkja. Íbúar Singapúr eru um 5,5 milljónir, þar af 2 milljónir aðfluttra. 75% íbúa eru af kínverskum uppruna. Í landinu er [[þingræði]] að breskri fyrirmynd en frá 1959 til 2011 var [[Aðgerðaflokkur alþýðunnar]] við völd. Flokkurinn dró úr borgararéttindum og fjölmiðlafrelsi svo Singapúr var gjarnan talið vera [[flokksræði]] í reynd. Þingkosningarnar 2011 voru sögulegar þar sem flokkurinn lenti í minnihluta í fyrsta sinn.
 
== Heiti ==
Íslenska heitið Singapúr er dregið af [[malasíska]] heitinu ''Singapura'' sem aftur kemur úr [[sanskrít]] (सिंहपुर ''siṃhapura'') og merkir „ljónaborg“.<ref>{{cite web|url=http://www.bartleby.com/61/46/S0424600.html|archive-url=https://web.archive.org/web/20010411060419/http://www.bartleby.com/61/46/S0424600.html|url-status=dead|archive-date=11 April 2001|title=Singapore|publisher=bartleby.com|access-date=13 May 2020}}</ref> Í kínverskri heimild frá 3. öld er talað um staðinn ''Pú Luó Zhōng'' (蒲羅中) sem hljómar eins og malasíska yfir „eyjan við enda Malakkaskaga“.<ref name="utexas">{{cite web|title=Singapore: History, Singapore 1994|url=http://inic.utexas.edu/asnic/countries/singapore/Singapore-History.html|publisher=Asian Studies @ University of Texas at Austin|access-date=13 May 2020|archive-url=https://web.archive.org/web/20070323095958/http://inic.utexas.edu/asnic/countries/Singapore/Singapore-History.html|archive-date=23 March 2007|url-status=dead}}</ref> Heitið [[Temasek]] kemur fram í sagnakvæðinu ''[[Nagarakretagama]]'' sem var ritað á [[javíska|javísku]] árið 1365 og í víetnamskri heimild frá sama tíma. Nafnið merkir hugsanlega „sjóbær“, úr malasíska orðinu ''tasek'' „sjór“ eða „vatn“.<ref name="toponym">{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=DTOJAAAAQBAJ&pg=PA381 |title=Singapore Street Names: A Study of Toponymics|authors= Victor R Savage, Brenda Yeoh |publisher=Marshall Cavendish |date= 15 June 2013 |isbn=9789814484749 |page=381}}</ref> Kínverski ferðalangurinn [[Wang Dayuan]] heimsótti staðinn ''Tan Ma Shi'' (淡馬錫) árið 1330 eða ''Tam ma siak''. Hugsanlega er það umritun á Temasek. Það gæti líka verið samsetning á malasísku orðunum ''Tanah'' „land“ og kínverska orðinu ''Xi'' „tin“ sem vísar til verslunarvöru eyjarinnar.<ref>{{cite book |url=https://books.google.com/books?id=bMt3BgAAQBAJ&pg=PA173 |title=Singapore and the Silk Road of the Sea, 1300–1800|author= John N. Miksic |publisher=NUS Press |date=15 November 2013|isbn= 978-9971695743|pages=171–182 }}</ref><ref name="toponym" />
 
Nokkrar borgir á þessu svæði notuðust við ýmsar útgáfur heitisins ''Siṃhapura'' áður en [[konungsríkið Singapura]] var stofnað. Í menningu hindúa og búddista tengjast ljón völdum og vernd sem gæti útskýrt vinsældir nafnsins.{{sfn|Miksic|2013|pp=[https://books.google.com/books?id=bMt3BgAAQBAJ&pg=PA151 151–152]}}<ref>{{cite news|url=https://mothership.sg/2016/12/5-other-places-in-asia-which-are-also-called-singapura/ |title=5 other places in Asia which are also called Singapura |author=Joshua Lee |work=Mothership |date=6 December 2016 |access-date=13 May 2020}}</ref> Nafnið Singapura hafði tekið við af Temasek einhvern tíma fyrir 15. öld, eftir að konungsríkið Singapura var stofnað á eyjunni af flóttaprinsi frá [[Srivijaya]], en ástæður nafnskiptanna eru óþekktar. [[Malajaannálarnir]] segja að [[Sang Nila Utama]] frá [[Palembang]] hafi gefið Temasek nafnið Singapura þegar hann mætti undarlegu dýri sem hann taldi vera ljón. Portúgalskar heimildir segja að þessi saga byggist á sögulega konungnum [[Parameswara]] sem lýsti yfir sjálfstæði frá [[Majapahit]] og setti upp ljónahásæti sem tilkall til Srivijaya-veldisins. Hann var rekinn í útlegð frá Jövu og rændi þá völdum í Temasek.<ref name="turnbull">{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=Y9yvBgAAQBAJ&pg=PA22|title=A History of Modern Singapore, 1819–2005|last=Turnbull|first=C.M.|pages=21–22|publisher=NUS Press|year=2009|isbn=978-9971-69-430-2}}</ref>
 
Þegar borgin var [[Hernám Japana í Singapúr|hernumin af Japönum]] í síðari heimsstyrjöld, nefndu þeir borgina ''Syonan'' (昭昭) „ljós suðursins“.<ref>{{cite book|last=Abshire|first=Jean|title=The History of Singapore|year=2011|publisher=ABC-CLIO|page=104|url=https://books.google.com/books?id=AHF59oExO80C&pg=PA104|isbn=978-0-313-37743-3}}</ref><ref>{{cite book|last1=Blackburn|first1=Kevin|first2=Karl|last2=Hack|title=Did Singapore Have to Fall?: Churchill and the Impregnable Fortress|year=2004|publisher=Routledge|isbn=978-0-203-40440-9|page=132|url=https://books.google.com/books?id=TUC2qveu-b8C&pg=PA132}}</ref> Singapúr er oft kölluð „garðaborgin“ með vísun í almenningsgarða og trjágarða meðfram götum borgarinnar.<ref>{{cite book|last1=inc|first1=Encyclopaedia Britannica|title=The New Encyclopædia Britannica|date=1991|publisher=Encyclopædia Britannica|location=Chicago|isbn=978-0-85229-529-8|page=832|edition=15th|quote="Singapore, known variously as the 'Lion City,' or 'Garden City,' the latter for its many parks and tree-lined streets|bibcode=1991neb..book.....G}}</ref> Annað gælunafn borgarinnar er „litli rauði punkturinn“ eftir grein sem birtist í ''[[The Wall Street Journal Asia]]'' árið 1998.<ref>{{cite news|title=50 reasons Singapore is the best city in the world |first1=Charlotte |last1=Glennie |first2=Mavis |last2=Ang |first3=Gillian |last3=Rhys |first4=Vidhu |last4=Aul |first5=Nicholas |last5=Walton |url=http://edition.cnn.com/travel/article/singapore-50-reasons |publisher=CNN |date=6 August 2015 |access-date=13 May 2020 |quote="The Lion City. The Garden City. The Asian Tiger. The 'Fine' City. All venerable nicknames, and the longtime favourite is the 'Little Red Dot'"}}</ref><ref>{{cite news|title=A little red dot in a sea of green|url=https://www.economist.com/news/special-report/21657610-sense-vulnerability-has-made-singapore-what-it-today-can-it-now-relax-bit|work=The Economist|date=16 July 2015|quote="..with a characteristic mixture of pride and paranoia, Singapore adopted 'little red dot' as a motto"|location=London}}</ref><ref>{{cite news|title=Editorial: The mighty red dot|url=http://www.thejakartapost.com/academia/2017/09/08/editorial-the-mighty-red-dot.html|work=The Jakarta Post|date=8 September 2017|access-date=13 May 2020}}</ref><ref>{{citation|title=Habibie truly admired the 'Little Red Dot'|newspaper=[[Today (Singapore newspaper)]]|date=20 September 2006}}.</ref>
 
== Landfræði ==
48.865

breytingar

Leiðsagnarval