„Sláttarhljóð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Myndunarháttur}} '''Sláttarhljóð''' er samhljóð sem myndast með einum samdrætti vöðvanna þegar eitt talfæri skellir upp að öðru. Helsti munurinn á slattarhl...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


== Flokkun ==
== Flokkun ==
* {{IPA|[ɾ]}} [[tannbergsmælt sláttarhljóð]]
* {{IPA link|[ɾ]}} [[tannbergsmælt sláttarhljóð]]
* {{IPA|[ɺ]}} [[tannbergsmælt hliðmælt sláttarhljóð]]
* {{IPA link|[ɺ]}} [[tannbergsmælt hliðmælt sláttarhljóð]]
* {{IPA|[ɽ]}} [[rismælt sláttarhljóð]]
* {{IPA link|[ɽ]}} [[rismælt sláttarhljóð]]
* {{IPA|[v̛]}} [[tannvaramælt sláttarhljóð]]
* {{IPA link|[v̛]}} [[tannvaramælt sláttarhljóð]]


{{stubbur|málfræði}}
{{stubbur|málfræði}}

Nýjasta útgáfa síðan 27. desember 2021 kl. 00:07

Myndunarháttur

Sláttarhljóð er samhljóð sem myndast með einum samdrætti vöðvanna þegar eitt talfæri skellir upp að öðru. Helsti munurinn á slattarhljóði og lokhljóði er sá að enginn loftþrýstingur er á bak við myndunarstaðinn og þannig er engin losun lofts. Annars er sláttarhljóð svipað stuttu lokhljóði. Sláttarhljóð má líka bera saman við sveifluhljóð, þar sem loftstraumurinn veldur því að talfærið titri.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.