31.547
breytingar
(Navajó eru stærri en Sérókar.. + stór stafur í Sérókar.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Cherokees.jpg|thumb|right|Myndir af nokkrum sérókum.]]
'''Sérókar''' (enska: ''Cherokee'') eru ein af [[Frumbyggjar Ameríku|frumbyggjaþjóðum Norður-Ameríku]] sem byggðu austur- og suðausturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] þar til þeir voru neyddir til að flytjast á slétturnar við [[Ozark-fjöll]] á 19. öld. Fyrir þann tíma bjuggu Sérókarnir aðallega í suðvesturhluta [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]], suðausturhluta [[Tennessee]], vesturhluta [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]] og norðausturhluta [[Georgía (fylki BNA)|Georgíu]]. Í dag viðurkennir stjórn Bandaríkjanna þrjá ættbálka
Á 19. öld töldu evrópskir landnemar í Bandaríkjunum
Sérókaþjóðin telur til sín um 360.000 manns og er næststærsti viðurkenndi frumbyggjaættbálkurinn í Bandaríkjunum á eftir [[Navajóar|Navajóum]]. Í bandarískum manntölum eru um 819.000 manns sem segjast rekja ættir sínar til séróka.
|