„Þrándur Þórarinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.5
 
Lína 19: Lína 19:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.skakkapopp.is/thrandur.html Duttlungar]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* [http://www.skakkapopp.is/thrandur.html Duttlungar] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20160906140447/http://skakkapopp.is/thrandur.html |date=2016-09-06 }}
* Umfjöllun í [https://grapevine.is/culture/art/2018/07/26/hard-labour-10-years-after-his-first-show-thrandur-is-one-of-icelands-best-known-painters/ ''Grapewine'']
* Umfjöllun í [https://grapevine.is/culture/art/2018/07/26/hard-labour-10-years-after-his-first-show-thrandur-is-one-of-icelands-best-known-painters/ ''Grapewine'']



Nýjasta útgáfa síðan 20. desember 2021 kl. 06:31

Þrándur Þórarinsson, listmálari

Þrándur við opnun sýningar sinnar 2008

Brúður eftir Þránd Þórarinsson 2012

Þrándur Þórarinsson er fæddur á Akureyri 1978. Foreldrar hans eru Þórarinn Hjartarson og Katjana Edwardsen. Eftir menntaskólanám í MA fór hann í heimspeki við og lauk þaðan meistaraprófi 2015. Myndlistarnám stundaði hann hjá Odd Nerdrum árin 2003-2006 eftir að hafa sótt fornámsdeild Listaháskóla Íslands og sitthvort árið í málaradeild Myndlistaskólans á Akureyri og málaradeild Listaháskóla Íslands. Þrándur sækir viðfangsefni verka sinna meðal annars í íslenska sögu og bókmenntir, þjóðsögur og fornan sagnaarf. Í myndum hans fara oft saman áhrif þjóðernisrómantíkur, barokks og súrrealisma. Þrándur hefur fullkomið vald á málaratækni fyrri alda og hefur oft verið kallaður þjóðlegasti myndlistarmaður samtímans.

Helstu sýningar[breyta | breyta frumkóða]

Þrándur hefur haldið allmargar einkasýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]