„2021“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
1.496 bætum bætt við ,  fyrir 10 mánuðum
m
Merki: Disambiguation links
 
===Febrúar===
[[Mynd:Myanmar_military_is_worse.jpg|thumb|right|Mótmæli gegn valdaráni hersins í Mjanmar.]]
* [[1. febrúar]] – Herinn í [[Mjanmar]] framdi valdarán gegn ríkisstjórn [[Aung San Suu Kyi]].
* [[4. febrúar]] - [[Joe Biden]] Bandaríkjaforseti tilkynnti að hætt yrði að útvega Sádi-Arabíu vopn til að nota í [[Borgarastyrjöldin í Jemen|borgarastyrjöldinni í Jemen]].
* [[5. febrúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Líbíu]]: Samkomulag náðist á fundi í Genf um starfandi forseta og forsætisráðherra fram að næstu kosningum.
* [[9. febrúar]] - [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] komu ómannaða geimfarinu ''[[Hope (geimfar)|Hope]]'' á braut um Mars.
* [[13. febrúar]] – [[Mario Draghi]] tók við embætti [[forsætisráðherra Ítalíu]] sem leiðtogi [[þjóðstjórn]]ar til að taka á [[Kórónaveirufaraldurinn 2019–2021|kórónaveirufaraldrinum]].
* [[13. febrúar]] – [[Öldungadeild Bandaríkjaþings]] sýknaði fyrrum Bandaríkjaforsetann [[Donald Trump]] af kæru til [[Embættismissir (Bandaríkin)|embættismissis]] fyrir þátt hans í [[Árásin á Bandaríkjaþing 2021|árásinni á Bandaríkjaþing]] í janúar.
* [[13. febrúar]] - Óvenjuharður [[Vetrarstormurinn í Bandaríkjunum 2021|vetrarstormur]] gekk yfir Bandaríkin og olli dauða 136 og rafmagnsleysi hjá 9,9 milljónum.
* [[18. febrúar]] - [[Mars 2020]]: Marsbíllinn ''[[Perseverance (Marsbíll)|Perseverance]]'' og dróninn ''[[Ingenuity (dróni)|Ingenuity]]'' lentu á yfirborði Mars eftir 7 mánaða geimferð.
* [[19. febrúar]] - Bandaríkin lýstu því yfir að þau hygðust aftur gerast aðilar að [[Parísarsamkomulagið|Parísarsamkomulaginu]].
* [[22. febrúar]] - Sendiherra Ítala, [[Luca Attanasio]], var myrtur í [[Lýðstjórnarlýðveldið Kongó|Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó]].
* [[24. febrúar]] - Fyrstu skammtarnir af bóluefni sem fóru gegnum skiptiprógrammið [[COVAX]] voru afhentir í [[Gana]].
* [[26. febrúar]] - 1270 km<sup>2</sup> íshella losnaði frá [[Brunt-ísbreiðan|Brunt-ísbreiðunni]] á Suðurskautslandinu.
 
===Mars===
49.647

breytingar

Leiðsagnarval