„Sveitarfélagið Ölfus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Flatarmál=737|
Flatarmál=737|
Mannfjöldasæti=24|
Mannfjöldasæti=24|
Mannfjöldi=1.854|
Mannfjöldi=1854|
Þéttleiki=2,52|
Titill sveitarstjóra=Bæjarstjóri|
Titill sveitarstjóra=Bæjarstjóri|
Sveitarstjóri=Ólafur Áki Ragnarsson|
Sveitarstjóri=Ólafur Áki Ragnarsson|

Útgáfa síðunnar 26. desember 2006 kl. 00:31

Sveitarfélagið Ölfus
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarÁrbæjarhverfi (íb. 54)
Þorlákshöfn (íb. 1.484)
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriÓlafur Áki Ragnarsson
Flatarmál
 • Samtals736 km2
 • Sæti30. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals2.631
 • Sæti21. sæti
 • Þéttleiki3,57/km2
Póstnúmer
815
Sveitarfélagsnúmer8717
Vefsíðahttp://www.olfus.is/

Sveitarfélagið Ölfus (áður Ölfushreppur) er sveitarfélag í Árnessýslu. Það teygir sig frá vestanverðu Ingólfsfjalli, niður Ölfus meðfram Ölfusá vestur í Selvog. Þéttbýliskjarnar eru tveir, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi rétt utan Selfoss. Landið er mýrlent við Ölfusá en þurrlendara nær fjöllum. Ölfus nær að endamörkum Árnessýslu, rétt vestan Kolviðarhóls.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur