„Kingmanrif“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Kingman Reef
Lína 27: Lína 27:
[[ko:킹맨 섬]]
[[ko:킹맨 섬]]
[[nl:Kingmanrif]]
[[nl:Kingmanrif]]
[[no:Kingman Reef]]
[[pl:Kingman]]
[[pl:Kingman]]
[[pt:Recife Kingman]]
[[pt:Recife Kingman]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2006 kl. 16:55

Gervihnattamynd af Kingmanrifi

Kingmanrif er kóralrif í Norður-Kyrrahafi, um miðja vegu milli Hawaii og Bandarísku Samóa og er nyrst Línueyja. Það er yfirráðasvæði Bandaríkjanna undir stjórn bandaríska sjóhersins.

Rifið var uppgötvað af Edmund Fanning skipstjóra árið 1789. Það var innlimað af Bandaríkjunum 10. maí 1922.