„Fréttablaðið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{skáletrað}}
{{skáletrað}}
[[Mynd:Fréttablaðið.svg|thumb]]
[[Mynd:Fréttablaðið.svg|thumb]]
'''''Fréttablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem gefið hefur verið út frá árinu [[2001]]. Útgáfufélag blaðsins er fyrirtækið [https://www.torg.is Torg ehf]. Áður voru það [[365 miðlar]] sem ráku blaðið en þegar fyrirtækið sameinaðist Vodafone gerði Samkeppniseftirlitið það að skilyrði að Fréttablaðið, [https://glamour.frettabladid.is/ tímaritið Glamour] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20191111170121/https://glamour.frettabladid.is/ |date=2019-11-11 }} og vefurinn [https://icelandmag.is/ Iceland Magazine] yrðu aðskilin rekstrinum. Ritstjóri ''Fréttablaðsins'' er [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] og fréttastjórar eru Aðalheiður Ámundadóttir, Garðar Örn Úlfarsson og Ari Brynjólfsson.<ref>{{Vefheimild|titill=Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins|url=https://www.frettabladid.is/frettir/sigmundur-ernir-radinn-ritstjori-frettabladsins/|ár=2021|mánuður=3. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=6. ágúst}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.torg.is/2020/06/22/adalheidur-verdur-frettastjori/|title=Aðalheiður verður fréttastjóri|date=2020-06-22|website=Torg ehf.|language=is|access-date=2021-04-07}}</ref>
'''''Fréttablaðið''''' er [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]] sem gefið hefur verið út frá árinu [[2001]]. Útgáfufélag blaðsins er fyrirtækið [https://www.torg.is Torg ehf]. Áður voru það [[365 miðlar]] sem ráku blaðið en þegar fyrirtækið sameinaðist Vodafone gerði Samkeppniseftirlitið það að skilyrði að Fréttablaðið, [https://glamour.frettabladid.is/ tímaritið Glamour] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20191111170121/https://glamour.frettabladid.is/ |date=2019-11-11 }} og vefurinn [https://icelandmag.is/ Iceland Magazine] yrðu aðskilin rekstrinum. Ritstjóri ''Fréttablaðsins'' er [[Sigmundur Ernir Rúnarsson]] og fréttastjórar eru Aðalheiður Ámundadóttir, Garðar Örn Úlfarsson og Ari Brynjólfsson.<ref>{{Vefheimild|titill=Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins|útgefandi=''Fréttablaðið''|url=https://www.frettabladid.is/frettir/sigmundur-ernir-radinn-ritstjori-frettabladsins/|ár=2021|mánuður=3. ágúst|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=6. ágúst}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.torg.is/2020/06/22/adalheidur-verdur-frettastjori/|title=Aðalheiður verður fréttastjóri|date=2020-06-22|website=Torg ehf.|language=is|access-date=2021-04-07}}</ref>


Blaðinu er dreift ókeypis í hús á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og víða á [[landsbyggðin]]ni auk þess sem það rekur vefinn [https://www.frettabladid.is frettabladid.is] og býður upp á lestur blaðsins í appi frá PressReader fyrir [https://play.google.com/store/apps/details?id=com.newspaperdirect.frettabladid.android&hl=is Android] og [https://apps.apple.com/is/app/frettabladid/id646811571 Apple] stýrikerfin.
Blaðinu er dreift ókeypis í hús á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og víða á [[landsbyggðin]]ni auk þess sem það rekur vefinn [https://www.frettabladid.is frettabladid.is] og býður upp á lestur blaðsins í appi frá PressReader fyrir [https://play.google.com/store/apps/details?id=com.newspaperdirect.frettabladid.android&hl=is Android] og [https://apps.apple.com/is/app/frettabladid/id646811571 Apple] stýrikerfin.

Útgáfa síðunnar 6. ágúst 2021 kl. 23:52

Fréttablaðið er íslenskt dagblað sem gefið hefur verið út frá árinu 2001. Útgáfufélag blaðsins er fyrirtækið Torg ehf. Áður voru það 365 miðlar sem ráku blaðið en þegar fyrirtækið sameinaðist Vodafone gerði Samkeppniseftirlitið það að skilyrði að Fréttablaðið, tímaritið Glamour Geymt 11 nóvember 2019 í Wayback Machine og vefurinn Iceland Magazine yrðu aðskilin rekstrinum. Ritstjóri Fréttablaðsins er Sigmundur Ernir Rúnarsson og fréttastjórar eru Aðalheiður Ámundadóttir, Garðar Örn Úlfarsson og Ari Brynjólfsson.[1][2]

Blaðinu er dreift ókeypis í hús á höfuðborgarsvæðinu og víða á landsbyggðinni auk þess sem það rekur vefinn frettabladid.is og býður upp á lestur blaðsins í appi frá PressReader fyrir Android og Apple stýrikerfin.

Vísir.is var vefmiðill fréttablaðsins en þegar Torg ehf eignaðist blaðið var stofnað Fréttablaðið.is.

Tengill

Tilvísanir

  1. „Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins“. Fréttablaðið. 3. ágúst 2021. Sótt 6. ágúst 2021.
  2. „Aðalheiður verður fréttastjóri“. Torg ehf. 22. júní 2020. Sótt 7. apríl 2021.
teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.