Munur á milli breytinga „Baldvin Þór Magnússon“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
(tenglar)
m
 
'''Baldvin Þór Magnússon''' (f. [[7. apríl]] [[1999]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[langhlaup|langhlaupari]]. Hann tók þátt í Evrópumeistaramóti í 5000 metra hlaupi 23 ára og yngri og vann þar til bronsverðlauna. Mótið var haldið í [[Tallinn]] í [[Eistland|Eistlandi]] í júlí 2021. Baldvin hljóp á tímanum 13 mínútur og 45,00 sekúndur, sem er Íslandsmet og þriðji besti árangur á þessu móti. Hann á einnig Íslandsmet í 3000 metra hlaupi.
 
Baldvin bjó á Íslandi til 5 ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til [[Bretland|Bretlands]]. Nú stundar hann nám við Eastern Michigan-háskólann í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hann æfði bæði langhlaup og [[Fótbolti|fótbolta]] en þótti hlaupin skemmtilegri og hætti þá í fótboltanum og helgaði sig alfarið langhlaupum. Hann hefur tekið mjög örum framförum og stefnir hærra.
12.877

breytingar

Leiðsagnarval