Fara í innihald

„Guy Ritchie“: Munur á milli breytinga

10 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Guy Ritchie árið 2012 '''Guy Stuart Ritchie''' (f. 10. september 1968) er enskur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktastur fyrir har...)
 
mEkkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Guy_Ritchie_2012GuyRitchiebyKathyHutchins.jpg|thumb|right|Guy Ritchie árið 20122018.]]
'''Guy Stuart Ritchie''' (f. [[10. september]] [[1968]]) er enskur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktastur fyrir harðsoðnar og gamansamar glæpamyndir. Hann sló fyrst í gegn með ''[[Með húð og hári]]'' (''Lock, Stock and Two Smoking Barrels'') árið 1998 og fylgdi henni eftir með ''[[Snatch]]'' árið 2000. Næstu tvær myndir, ''[[Frá sér numin]]'' (''Swept Away'' - 2002) og ''[[Revolver (kvikmynd)|Revolver]]'' (2005) gengu ekki eins vel og glæpamyndin ''[[RocknRolla]]'' (2008) fékk dræmar viðtökur. Hann leikstýrði tveimur nýjum myndum um [[Sherlock Holmes]], ''[[Sherlock Holmes (kvikmynd frá 2009)|Sherlock Holmes]]'' (2009) og ''[[Skuggaleikur]]'' (2011) sem báðar gengu vel í kvikmyndahúsum.
 
55.142

breytingar