„Snæfellsnes“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
102 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Snæfellsnes frá BS.jpg|thumb|Snæfellsnes frá [[Barðaströnd]].]]
[[Mynd:Kalfárvellir-Snæfellsnes-Iceland-20030528.jpg|thumb|right|Bjarnafoss við Kálfárvelli á Snæfellsnesi]]
[[Mynd:On the S. Coast of Snæfellsnes, near Búðir. (4558229143).jpg|thumb|Snæfellsnes, nálægt Búðum um 1900.]]
'''Snæfellsnes''' er langt [[nes]] á [[Vesturland]]i á milli [[Faxaflói|Faxaflóa]] að sunnan og [[Breiðafjörður|Breiðafjarðar]] að norðan. [[Fjallgarður]] liggur eftir nesinu endilöngu en hæsta fjallið á nesinu er [[Snæfellsjökull]] (1446 m) sem er [[eldkeila]]. Snæfellsjökull er frægur fyrir meinta [[dulspeki|dulræna]] krafta sem í honum eru sagðir búa og fyrir að vera upphafsstaður ævintýra söguhetjanna í bókinni ''[[Leyndardómar Snæfellsjökuls]]'' eftir [[Jules Verne]].
 
* {{vísindavefurinn|2274|Hversu stór hluti Snæfellsness er þakinn gróðri? Hvers konar gróður vex þar helst?}}
 
 
 
{{commonscat}}
[[Flokkur:Snæfellsnes| ]]
[[Flokkur:Skagar]]

Leiðsagnarval