Munur á milli breytinga „Arsinóe 3.“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 3 mánuðum
Skipti út Oktadrachmon_Arsinoe_III.jpg fyrir Mynd:Oktadrachmon_Berenike_II.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · This is a coin of Berenik
m (Bot: Flyt 25 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40258)
(Skipti út Oktadrachmon_Arsinoe_III.jpg fyrir Mynd:Oktadrachmon_Berenike_II.jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 3 (obvious error) · This is a coin of Berenik)
 
[[mynd:Oktadrachmon_Arsinoe_IIIOktadrachmon Berenike II.jpg|thumb|right|Mynt með mynd Arsinóe 3.]]
'''Arsinóe 3.''' Fílópator ([[gríska]]: Ἀρσινόη ἡ Φιλοπάτωρ; 246 eða 245 f.Kr. – [[204 f.Kr.]]) var drottning [[Egyptaland]]s á tímum [[Ptólemajaríkið|Ptólemajaríkisins]]. Hún var dóttir [[Ptólemajos 3.|Ptólemajosar 3.]] og [[Bereníke 2.|Bereníku 2.]] Árið [[220 f.Kr.]] giftist hún bróður sínum [[Ptólemajos 4.|Ptólemajosi 4.]] sem var nýtekinn við konungdómi. Hún tók virkan þátt í stjórn ríkisins sem var annars í höndum hins valdamikla ráðherra konungs, [[Sósibíos]]ar. Þannig tók hún þátt í [[orrustan við Rafía|orrustunni við Rafíu]] gegn [[Antíokkos mikli|Antíokkosi mikla]]. Hún átti soninn [[Ptólemajos 5.]]
 
4.277

breytingar

Leiðsagnarval