„Ottawa“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
4 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Ekkert breytingarágrip
 
==Söguágrip==
Frakkinn Étienne Brûlé var fyrsti Evrópubúinn til að fara um svæðið árið 1610. Árið 1826 var þéttbýlisstaður búinn myndast og var kallaður Bytown en það breyttist árið 1855 í Ottawa sem kemur úr máli [[algonkinsk tungumál|algonkinsku tungumáli]]. Borgin var valin sem höfuðstaður Kanada árið 1857 vegna legu hennar miðsvæðis milli stærri borga og svo var klettabelti þar sem talið var geta verið mikilvægt í varnartilgangi. Þinghúsið og tengdar byggingar voru byggðar stuttu síðar á hæð og var það stærsta byggingarframkvæmd síns tíma í álfunni. Árið 1885 var götulýsing með rafmagni í borginni sú fyrsta í borg í landinu. Fimmtungur borgarinnar brann árið 1900. Borgin stækkaði mjög milli 1960 og 1980 og undir aldamót var hún helsta borg hátækniðnaðar Kanada.
[[Mynd:Canada Ottawa Panorama.jpg|thumb|800px|center|Ottawa: Víðmynd.]]
1.518

breytingar

Leiðsagnarval