1.518
breytingar
(Flokkun) |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Parliament-Ottawa.jpg|thumb|Þinghúsið í Ottawa]]
[[Mynd:Hot Air Balloon ride Ottawa II.jpg|thumb|Ottawa úr lofti.]]
'''Ottawa''' er sjötta stærsta borg og höfuðborg [[Kanada]] og er í [[Ontario]]-ríki. Í Ottawa situr [[löggjafarþing landsins]] og þar búa líka yfirlandstjóri Kanada, sem er fulltrúi [[Elísabet II|Elísabetar Bretadrottningar]], formlegs þjóðarleiðtoga Kanada, og forsætisráðherrann. Í Ottawa búa um 960.000 manns og rúmlega 1200.000 á stórborgarsvæðinu ([[2015]]). Ottawa stendur við [[Ottawa-fljót]] og á landamæri að borginni [[Gatineau]], [[Quebec]]. Listasafnið [[National Gallery of Canada]] og háskólarnir [[The University of Ottawa]] og [[Carleton University]] eru þar. Aðalskrifstofa Kanadíska ríkissjónvarpsins, [[CBC]], er í Ottawa.
==Söguágrip==
|
breytingar