„Pétur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Hann var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins frá 1930-1937 og 1942-1948. Þann 21. október 1944 var hann skipaður fjármála-, viðskiptamála- og landbúnaðarráðherra í svokallaðri ''Nýsköpunarstjórn'', 2. ráðuneyti Ólafs Thors. Hann fékk lausn frá því þann 10. október 1946, en gegndi embættinu til 4. febr. 1947.
===[[Dreifibréfsmálið]]===
Árið 1941 þegar Ísland var hernumið af Bretum í seinni heimsstyrjöld voru nokkrir menn ákærðir og dregnir fyrir dóm fyrir að hafa hvatt breska hermenn með dreifibréfi til þess að ganga ekki í störf Dagsbrúnarmanna sem voru í verkfalli. Bretar litu á þetta sem hvatningu til landráða. Egill Sigurgeirsson, þá ungur lögmaður sem varði mennina, fékk Pétur Magnússon í lið mér sér þegar málið kom fyrir hæstarétt og tók Pétur að sér að verja tvo hinna ákærðu. Var skörungsskapur Péturs við málflutinginn rómaður og fékk hann refsingu mannanna mildaða. Um þetta var ort:
<ref>* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1982727 Enn af dreifibréfsmálinu] (Pétur Pétursson) Morgunblaðið, 29.10.2000, Blaðsíða B 22</ref>
<br /> Um þetta var ort:
<blockquote>
<poem>
</poem>
</blockquote>
 
==Eftirmæli==
Egill Sigurgeirsson sagði í viðtali við Pétur Pétursson:<br />
''"Pétur var alveg einstakt prúðmenni. Hann var mjög snjall málflutningsmaður og mikið var gaman að heyra og hlusta á Pétur, sérstaklega þegar hann úti í sveit var að flytja landamerkjamál og önnur mál fyrir bændur. Það var unun að hlusta á hann.''
<br />''Hann beitti þessari aðferð líka þarna þegar þessi mikli mannsöfnuður var í Hæstarétti þá beitti hann þessum persónutöfrum sínum og þessari snilld að hann hreif alla sem hlustuðu á hann."''
 
{{Töflubyrjun}}
1.378

breytingar

Leiðsagnarval