„Pétur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Ekkert breytingarágrip
Hann var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins frá 1930-1937 og 1942-1948. Þann 21. október 1944 var hann skipaður fjármála-, viðskiptamála- og landbúnaðarráðherra í svokallaðri ''Nýsköpunarstjórn'', 2. ráðuneyti Ólafs Thors. Hann fékk lausn frá því þann 10. október 1946, en gegndi embættinu til 4. febr. 1947.
===[[Dreifibréfsmálið]]===
ÁÁrið meðan1941 þegar Ísland var hernumið af Bretum í seinni heimsstyrjöld voru nokkrir menn ákærðir og dregnir fyrir dóm fyrir að hafa hvatt breska hermenn með dreifibréfi til þess að leggja niður vinnu til stuðnings íslenskum verkamönnum sem voru í verkfalli. Egill Sigurgeirsson, ungur lögmaður sem varði mennina, fékk Pétur Magnússon í lið mér sér þegar málið kom fyrir hæstarétt og tók Pétur að sér að verja tvo hinna ákærðu og var skörungsskapur hans við málflutinginn rómaður og fékk hann refsingu þeirra mildaða.
 
{{Töflubyrjun}}
1.378

breytingar

Leiðsagnarval