Munur á milli breytinga „Maríuerla“

Jump to navigation Jump to search
2 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 mánuðum
m
== Flug og varp ==
 
Maríerlan er farfugl en vetrarstöðvar hennar eru í V-Afríku og á sumrin verpir hún um mest alla Evrópu og Asíu. Á Íslandi er hún komin í fyrsta falli í Apríl og farin í seinasta lagi í september. Flug hennar er bylgjótt en utan varptíma fuglsins finnst hann oft í fjörum eða á opnu svæði, veifandi stélinu og kinkandi kolli. Maríuerlan verpir á hinum ýmsu stöðum en það er m.a. á sveitabæjum, í þéttbýli, klettum við sjó, við vötn og ár og víðar á láglendi. Hreiður hennar og egg eru líkt og hún sjálf, frekar smágerð en því er best lýst sem eins konar körfu og finnst það á ýmsum stöðum. Í hreiðrunum eru oftast 5-6, 3 cm egg sem klekjast um 13 dögum eftir varp. Ungarnir eru ósjálfbjarga í um 2 vikur. Háannatími varpsins er í byrjun Júní og í endanlok Júníjúní eru mestar líkur á að rekast á ungana. Maríuerlur einka sér svæði á varptíma og verja það á meðan ungarnir eru að vaxa og dafna.
 
[[Mynd:Linerleegg.JPG|thumb|Maríuerlu egg|vinstri]]
12.901

breyting

Leiðsagnarval