13.003
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (→Flug og varp) |
||
== Flug og varp ==
Maríerlan er farfugl en vetrarstöðvar hennar eru í V-Afríku og á sumrin verpir hún um mest alla Evrópu og Asíu. Á Íslandi er hún komin í fyrsta falli í Apríl og farin í seinasta lagi í september. Flug hennar er bylgjótt en utan varptíma fuglsins finnst hann oft í fjörum eða á opnu svæði, veifandi stélinu og kinkandi kolli. Maríuerlan verpir á hinum ýmsu stöðum en það er m.a. á sveitabæjum, í þéttbýli, klettum við sjó, við vötn og ár og víðar á láglendi. Hreiður hennar og egg eru líkt og hún sjálf, frekar smágerð en því er best lýst sem eins konar körfu
[[Mynd:Linerleegg.JPG|thumb|Maríuerlu egg|vinstri]]
== Fæða og melting ==
Maríuerla er dýraæta og aðalfæða hennar eru fiðrildi, flugur, bjöllur og fleiri tvívængjur. Maríuerlan hleypur mjög hratt og veiðir þannig skordýr. Hún
Maríuerlan hefur 11 undirtegundir sem makast ekki út fyrir sína tegund. Hún er þjóðarfugl [[Lettland]]s.
|