„Loftslagsbreytingar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 12: Lína 12:


=== Geislun frá sólu ===
=== Geislun frá sólu ===
Kenningar hafa verið settar fram um að [[geislun]] [[Sólin|sólar]] kunni að hafa valdið hækkun á meðalhita [[Jörðin|jarðar]].<ref>[http://www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080527234228/http://www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf |date=2008-05-27 }} (PDF), skoðað 16. maí 2007</ref> Engin samsvörun er hins vegar milli breytinga í sólargeislun og hnattrænnar hlýnunar á síðustu áratugum og því er sú hugmynd að inngeislun sólar sé ábyrg fyrir yfirstanandi hækkun í meðalhita jarðar almennt ekki lengur talin trúverðug.<ref>{{Vefheimild|titill=„Er hnatthlýnunin gabb?“|url=https://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/984|útgefandi=Veðurstofa Íslands|ár=2007|mánuður=28. júní|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=6. júní}}</ref><ref>{{Vísindavefurinn|79847|Hvernig vitum við að hlýnun jarðar er af manna völdum?}}</ref>
Kenningar hafa verið settar fram um að [[geislun]] [[Sólin|sólar]] kunni að hafa valdið hækkun á meðalhita [[Jörðin|jarðar]].<ref>[http://www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080527234228/http://www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf |date=2008-05-27 }} (PDF), skoðað 16. maí 2007</ref> Engin samsvörun er hins vegar milli breytinga í sólargeislun og hnattrænnar hlýnunar á síðustu áratugum og því er sú hugmynd að inngeislun sólar sé ábyrg fyrir yfirstandandi hækkun í meðalhita jarðar almennt ekki lengur talin trúverðug.<ref>{{Vefheimild|titill=„Er hnatthlýnunin gabb?“|url=https://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/984|útgefandi=Veðurstofa Íslands|ár=2007|mánuður=28. júní|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=6. júní}}</ref><ref>{{Vísindavefurinn|79847|Hvernig vitum við að hlýnun jarðar er af manna völdum?}}</ref>


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 6. júní 2021 kl. 17:25

Yfirborðshiti á jörðinni frá 1850 til 2006
Breyting á yfirborðshita frá 1995 til 2004 borin saman við meðalhiti á árunum 1940 til 1980

Hnattræn hlýnun er mæld og áætluð aukning á meðalhita yfirborðs jarðar og sjávar frá iðnbyltingunni.

Orsök

Gróðurhúsaáhrif

Aukning koltvíoxíðs í lofthjúpnum

Joseph Fourier uppgötvaði gróðurhúsaáhrif árið 1824 og þau voru fyrst rannsökuð af Svante Arrhenius árið 1896.

Ýmsar lofttegundir í lofthjúpi jarðar, s.n. gróðurhúsalofttegundir, valda gróðurhúsaáhrifum, en án þeirra myndi meðalhiti jarðar vera um 30 °C lægri en hann er, sem þýddi að jörðin væri óbyggileg.[1] . Helstu gróðurhúsalofttegundir í lofthjúpi jarðar eru: 0-4 % vatnsgufa, 9-26% koltvíoxíð (CO2), 4-9% metan (CH4) og 3-7% ósón (O3).[2]

Geislun frá sólu

Kenningar hafa verið settar fram um að geislun sólar kunni að hafa valdið hækkun á meðalhita jarðar.[3] Engin samsvörun er hins vegar milli breytinga í sólargeislun og hnattrænnar hlýnunar á síðustu áratugum og því er sú hugmynd að inngeislun sólar sé ábyrg fyrir yfirstandandi hækkun í meðalhita jarðar almennt ekki lengur talin trúverðug.[4][5]

Tengt efni

Tilvísanir

  1. www.greenhouse.gov.au/impacts/overview/pubs/overview4.pdf Geymt 19 júlí 2008 í Wayback Machine (PDF), Australian Greenhouse Office, sótt 16. maí 2007
  2. www.grida.no/climate/ipcc_tar/wg1/006.htm, skoðað 16. maí 2007
  3. www.dsri.dk/~hsv/SSR_Paper.pdf Geymt 27 maí 2008 í Wayback Machine (PDF), skoðað 16. maí 2007
  4. „„Er hnatthlýnunin gabb?". Veðurstofa Íslands. 28. júní 2007. Sótt 6. júní 2021.
  5. „Hvernig vitum við að hlýnun jarðar er af manna völdum?“. Vísindavefurinn.

Tenglar

Vísindi

Fræðsla

Annað