„Níl“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.26 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Ramses Bond (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:Peder_Mønsted_-_Ved_Nilen._Beresine_-_1893.png|thumb]]
[[Mynd:Nile composite NASA.jpg|right|thumb|Samsett gervihnattarmynd af ánni Níl og Nílarósum]]
[[Mynd:Nile composite NASA.jpg|right|thumb|Samsett gervihnattarmynd af ánni Níl og Nílarósum]]



Nýjasta útgáfa síðan 7. maí 2021 kl. 16:41

Samsett gervihnattarmynd af ánni Níl og Nílarósum

Níl (arabíska النيل, an-nīl) er annað tveggja stærstu fljóta heims. Nafnið kemur úr grísku Νειλος (Neílos) en Grikkir kölluðu ána einnig Αιγυπτος (Ægyptos) sem er uppruni nafns Egyptalands. Forn-Egyptar kölluðu fljótið iteru. Deilt er um hvort Níl eða Amasónfljót eigi að teljast lengsta fljót heims.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.