Munur á milli breytinga „Cayman-eyjar“

Jump to navigation Jump to search
1.070 bætum bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
m
m
 
Allar þrjár eyjarnar eru myndaðar úr [[kórall|kóral]] sem vex á fjallstindum Cayman-hryggsins sem er framhald af [[Sierra Maestra]]-fjallgarðinum. Cayman-eyjar eru flatar kalksteinseyjar umkringdar [[kóralrif]]jum. Hæðin [[The Bluff (Cayman Brac)|The Bluff]] á Cayman Brac nær þó 43 metra hæð yfir sjávarmáli og er hæsti punktur eyjanna.<ref>{{cite web |url=http://www.worldatlas.com/aatlas/infopage/highlow.htm |title=World Atlas Highest and Lowest points |work=web page |publisher=Graphic Maps |access-date=23. október 2011 }}</ref>
 
===Loftslag===
Loftslag á Cayman-eyjum er þurrt [[hitabeltisgresjuloftslag]], með regntíma frá maí til október og þurrkatíma frá nóvember til apríl. Hiti breytist lítið milli árstíða.<ref>{{cite web|url=http://www.frommers.com/destinations/cayman-islands/729787|title=When to Go in Cayman Islands {{!}} Frommer's|website=www.frommers.com|access-date=28. september 2016}}</ref>
 
Mikil [[náttúruvá]] stafar af [[Hitabeltisfellibylur|hitabeltisfellibyljum]] sem myndast á [[Fellibyljatímabilið í Atlantshafi|fellibyljatímabilinu í Atlantshafi]] frá júní til nóvember.
 
Þann 11. og 12. september 2004 gekk fellibylurinn [[Ivan (fellibylur)|Ivan]] yfir Cayman-eyjar. Tveir fórust í storminum og innviðir löskuðust verulega. Tjónið vegna fellibylsins var áætlað 3,4 milljarðar dala.<ref>{{cite web|last=Boxall|first= Simon|title=Hurricane Ivan Remembered – Cayman Prepared|date= 9. september 2008|access-date=22. apríl 2012|url=http://www.gov.ky/portal/page?_pageid=1143,5067689&_dad=portal&_schema=PORTAL|website=gov.ky}}</ref>
 
==Efnahagslíf==
44.952

breytingar

Leiðsagnarval