„Himbrimi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:


Hann gefur frá sér langdregið væl, tryllingslegan hlátur og skemmtilegt jóðl sem hefur unnið honum sess í [[Íslenskar þjóðsögur|íslenskum þjóðsögum]].
Hann gefur frá sér langdregið væl, tryllingslegan hlátur og skemmtilegt jóðl sem hefur unnið honum sess í [[Íslenskar þjóðsögur|íslenskum þjóðsögum]].

Danski líffræðingnum Morten Thrane Brünnich er eignað að hafa fyrst líst fuglinum 1764 og valdi honum nafnið ''colymbus immer'' í riti sínu Ornithologia Borealis. Colymbus-flokkunin hefur verið lögð til hliðar en immer er norska fyrir himbrima og sama orðið orðsifjafræðilega séð.






== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 1. maí 2021 kl. 11:28

Himbrimi
Fullorðinn fugl í hreiðurbúningi
Fullorðinn fugl í hreiðurbúningi
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Brúsar (Gaviiformes)
Ætt: Brúsaætt (Gaviidae)
Ættkvísl: Brúsaættkvísl (Gavia)
Tegund:
G. immer

Tvínefni
Gavia immer
(Brunnich, 1764)
Samheiti

Gavia imber

Gavia immer

Himbrimi (fræðiheiti: Gavia immer) er að mestu staðfugl á íslandi. Sumarstofnstærð er um 300 pör en vetrarstofnstærð milli 100 til 1000 fuglar. Himbrimi er vatnafugl og er Ísland eina landið í Evrópu þar sem hann verpir að staðaldri. Himbrimi verpir í hálendisvötnum á Íslandi. Hann gerir sér hreiður í laut fremst á vatnsbakka og eggin eru yfirleitt eitt til tvö. Lifir á fiski. Hann er á válista því stofninn telur færri en 1000 fugla

Hann gefur frá sér langdregið væl, tryllingslegan hlátur og skemmtilegt jóðl sem hefur unnið honum sess í íslenskum þjóðsögum.

Danski líffræðingnum Morten Thrane Brünnich er eignað að hafa fyrst líst fuglinum 1764 og valdi honum nafnið colymbus immer í riti sínu Ornithologia Borealis. Colymbus-flokkunin hefur verið lögð til hliðar en immer er norska fyrir himbrima og sama orðið orðsifjafræðilega séð.



Tenglar