„Augnhvíta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sclera.PNG|thumb|Skýringarmynd.]]
'''Hvíta''' (fræðiheiti: ''Sclera'') myndar stærsta hluta af bandvef sem myndar ysta lag [[auga]]ns. Hlutverk hvítunar er að halda formi augans og sjá til þess að ekkert sleppi inn eða út úr þessum hluta augans. Einnig er hvítan festing fyrir vöðvana sem sjá um hreyfingu á augnknettinum. Sjóntaugin fer líka út í gegnum hvítuna og flestar þær æðar sem liggja inn í augað fara í gegnum hvítuna aftan á augnknettinum. Hvítan er þykkst ca. 1mm og þynnst um 0,3 mm.<ref>{{Bókaheimild|titill=Clinical anatomy of the visual system.|höfundur=Remington, Lee Ann|ár=2005}}</ref>
'''Hvíta''' (fræðiheiti: ''Sclera'') myndar stærsta hluta af bandvef sem myndar ysta lag [[auga]]ns. Hlutverk hvítunar er að halda formi augans og sjá til þess að ekkert sleppi inn eða út úr þessum hluta augans. Einnig er hvítan festing fyrir vöðvana sem sjá um hreyfingu á augnknettinum. Sjóntaugin fer líka út í gegnum hvítuna og flestar þær æðar sem liggja inn í augað fara í gegnum hvítuna aftan á augnknettinum. Hvítan er þykkst ca. 1mm og þynnst um 0,3 mm.<ref>{{Bókaheimild|titill=Clinical anatomy of the visual system.|höfundur=Remington, Lee Ann|ár=2005}}</ref>


==Uppbygging/Staðsetning==
==Uppbygging/Staðsetning==
Hvíta er bandvefur sem er mest úr [[kollagen]]trefjum sem liggja þétt saman. Hvíta er mjög vatnsrík eða 68% er vatn. Þetta saman myndar þennan þétta og sveigjanlega bandvef. Utan um hvítuna liggur ''tára'' (''Conjunctiva''), sem heldur auganu röku og mjúku. Þar undir liggur svo ''hvítuhýði''( ''Episclera''), sem er æðaríkur bandvefur. Æðarnar í hvítuhýðinu sjást vel í gegnum táru. Undir hvítuhýðinu er hvítan sjálf.
Hvíta er bandvefur sem er mest úr [[kollagen]]trefjum sem liggja þétt saman. Hvíta er mjög vatnsrík eða 68% er vatn. Þetta saman myndar þennan þétta og sveigjanlega bandvef. Utan um hvítuna liggur ''tára'' (''conjunctiva''), sem heldur auganu röku og mjúku. Þar undir liggur svo ''hvítuhýði''( ''episclera''), sem er æðaríkur bandvefur. Æðarnar í hvítuhýðinu sjást vel í gegnum táru. Undir hvítuhýðinu er hvítan sjálf.


Neðsta lag Hvítunar kallast ''sámþynna'' (''Lamina fusca'') og þar rennur hvíta og [[æða]] (''Choroid'') saman.
Neðsta lag hvítunar kallast ''sámþynna'' (''lamina fusca'') og þar rennur hvíta og [[æða]] (''choroid'') saman.


Hvítan liggur frá ''glæru'' (''Cornea'') og umvefur sjóntaugina aftan á auganu og tengist heilabastinu, (''dura mater''). Svæðið í hvítu þar sem sjóntaugin kemur inn kallast ''Lamina cribrosa'' og er veikasti hluti hvítunar. Uppistöðuvefur (''Stroma'') hvítunar rennur svo saman við uppistöðuvef hornhimnunar, það svæði kallast ''limbus'' (íslenskt þýðing brún/glærubrún). Undir limbus, liggur ''Schlemms kanal'' en í gegnum hann fer augnvökvi frá augnhólfunum út í hvítuhýðið. Augnvökvinn flytur bæði næringu og úrgang.
Hvítan liggur frá ''glæru'' (''cornea'') og umvefur sjóntaugina aftan á auganu og tengist heilabastinu, (''dura mater''). Svæðið í hvítu þar sem sjóntaugin kemur inn kallast ''lamina cribrosa'' og er veikasti hluti hvítunar. Uppistöðuvefur (''stroma'') hvítunar rennur svo saman við uppistöðuvef hornhimnunar, það svæði kallast ''limbus'' (íslenskt þýðing brún/glærubrún). Undir limbus, liggur ''Schlemms kanal'' en í gegnum hann fer augnvökvi frá augnhólfunum út í hvítuhýðið. Augnvökvinn flytur bæði næringu og úrgang.


==Aldur og sjúkdómar==
==Aldur og sjúkdómar==
Lína 14: Lína 15:
Hvítan sjálf er [[bandvefur]] og hefur engar æðar, og hefur því mjög takmarkaðan aðgang af blóði. Einhverjar æðar fara í gegnum hvítuna en engin þeirra sendir blóð til hvítunar. Hvítan fær því næringu og súrefni frá hvítuhýðinu og frá háræðum sem koma frá æð sem liggur í fellingarbaug (''ciliary body'').
Hvítan sjálf er [[bandvefur]] og hefur engar æðar, og hefur því mjög takmarkaðan aðgang af blóði. Einhverjar æðar fara í gegnum hvítuna en engin þeirra sendir blóð til hvítunar. Hvítan fær því næringu og súrefni frá hvítuhýðinu og frá háræðum sem koma frá æð sem liggur í fellingarbaug (''ciliary body'').


==Tilvísanir==
[[Flokkur:Augað]]
[[Flokkur:Augað]]

Nýjasta útgáfa síðan 27. apríl 2021 kl. 19:13

Skýringarmynd.

Hvíta (fræðiheiti: Sclera) myndar stærsta hluta af bandvef sem myndar ysta lag augans. Hlutverk hvítunar er að halda formi augans og sjá til þess að ekkert sleppi inn eða út úr þessum hluta augans. Einnig er hvítan festing fyrir vöðvana sem sjá um hreyfingu á augnknettinum. Sjóntaugin fer líka út í gegnum hvítuna og flestar þær æðar sem liggja inn í augað fara í gegnum hvítuna aftan á augnknettinum. Hvítan er þykkst ca. 1mm og þynnst um 0,3 mm.[1]

Uppbygging/Staðsetning[breyta | breyta frumkóða]

Hvíta er bandvefur sem er mest úr kollagentrefjum sem liggja þétt saman. Hvíta er mjög vatnsrík eða 68% er vatn. Þetta saman myndar þennan þétta og sveigjanlega bandvef. Utan um hvítuna liggur tára (conjunctiva), sem heldur auganu röku og mjúku. Þar undir liggur svo hvítuhýði( episclera), sem er æðaríkur bandvefur. Æðarnar í hvítuhýðinu sjást vel í gegnum táru. Undir hvítuhýðinu er hvítan sjálf.

Neðsta lag hvítunar kallast sámþynna (lamina fusca) og þar rennur hvíta og æða (choroid) saman.

Hvítan liggur frá glæru (cornea) og umvefur sjóntaugina aftan á auganu og tengist heilabastinu, (dura mater). Svæðið í hvítu þar sem sjóntaugin kemur inn kallast lamina cribrosa og er veikasti hluti hvítunar. Uppistöðuvefur (stroma) hvítunar rennur svo saman við uppistöðuvef hornhimnunar, það svæði kallast limbus (íslenskt þýðing brún/glærubrún). Undir limbus, liggur Schlemms kanal en í gegnum hann fer augnvökvi frá augnhólfunum út í hvítuhýðið. Augnvökvinn flytur bæði næringu og úrgang.

Aldur og sjúkdómar[breyta | breyta frumkóða]

Hvítan er eins og nafnið gefur til kynna hvít á litinn en getur getur tekið á sig annara litabrigði sökum aldurs eða sjúkdóma. Í ungabörnum virkar hún bláleit því þá er hvítan þynnri og æðahimnan undir hvítu sést í gegn. Þetta getur líka sést hjá fólki með bandvefssjúkdóma sem orsakar að hvítan þynnist. Hvíta getur einnig orðið gulleit vegna fitusöfnunar, oftast vegna öldrunar eða lifrasjúkdóma.[2]

Næring og súrefni[breyta | breyta frumkóða]

Hvítan sjálf er bandvefur og hefur engar æðar, og hefur því mjög takmarkaðan aðgang af blóði. Einhverjar æðar fara í gegnum hvítuna en engin þeirra sendir blóð til hvítunar. Hvítan fær því næringu og súrefni frá hvítuhýðinu og frá háræðum sem koma frá æð sem liggur í fellingarbaug (ciliary body).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Remington, Lee Ann (2005). Clinical anatomy of the visual system.
  2. Fahmy, P., Hamann, S., Larsen, M. og Sjølie, A. K. (2009). Praktisk oftalmologi.