Fara í innihald

„Augnhvíta“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Hvíta er bandvefur sem er mest úr kollagen trefjum sem liggja þétt saman. Hvíta er mjög vatnsrík eða 68% er vatn. Þetta saman myndar þennan þétta og sveigjanlega bandvef. Utan um Hvítuna liggur Tára, ''Conjunctiva'', sem heldur auganu röku og mjúku. Þar undir liggur svo Hvítuhýði, ''Episclera'', sem er æðaríkur bandvefur.  Æðarnar í Hvítuhýðinu sjást vel í gegnum Táru. Undir Hvítuhýðinu er Hvítan sjálf.
 
Neðsta lag Hvítunar kallast sámþynna, ''Lamina fusca,'' og þar rennur Hvíta og [[Æða]], ''Choroid,'' saman.
 
Hvítan liggur frá Glæru, ''Cornea'', og umvefur sjóntaugina aftan á auganu og tengist heilabastinu, ''dura mater''. Svæðið í Hvítu þar sem sjóntaugin kemur inn kallast ,, Lamina cribrosa’’ og er veikasti hluti Hvítunar. Uppistöðuvefur, ''Stroma'' Hvítunar rennur svo saman við Uppistöðuvef Hornhimnunar, það svæði kallast Limbus (íslenskt þýðing brún/glærubrún). Undir Limbus, liggur ,,Schlemms kanal’’ en í gegnum hann fer augnvökvi frá augnhólfunum út í Hvítuhýðið. Augnvökvin flytur bæði næringu og úrgang.
 
 
'''Næring og súrefni'''
 
 
'''Næring og súrefni'''
 
Hvítan sjálf er bandvefur og hefur engar æðar, og hefur því mjög takmarkaðan aðgang af blóði. Einhverjar æðar fara í gegnum Hvítuna en engin þeirra sendir blóð til Hvítunar. Hvítan fær því næringu og súrefni frá Hvítuhýðinu og frá háræðum sem koma frá æð sem liggur í fellingarbaug, ''Ciliary body''.
8

breytingar