„Bera Nordal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bjó til síðu um Beru Nordal, listfræðing og safnstjóra.
 
Kvk saga (spjall | framlög)
Flokkun
Lína 1: Lína 1:
'''Bera Nordal''' (f. 25. september 1954) er íslenskur [[Listfræði|listfræðingur]] og safnstjóri. Foreldrar hennar eru [[Jóhannes Nordal]], fyrrum seðlabankastjóri og [[Dóra Guðjónsdóttir Nordal]] píanóleikari.
'''Bera Nordal''' (f. [[25. september]] [[1954]]) er íslenskur [[Listfræði|listfræðingur]] og safnstjóri. Foreldrar hennar eru [[Jóhannes Nordal]], fyrrum seðlabankastjóri og [[Dóra Guðjónsdóttir Nordal]] píanóleikari.


Bera gengdi stöðu forstöðumanns [[Listasafn Íslands|Listasafns Íslands]] á árunum 1987-1997<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4040774#page/n3/mode/2up|titill=Bera Nordal ráðin forstöðumaður Listasafns|höfundur=ABS|útgefandi=Tíminn|mánuður=júlí|ár=1987}}</ref>, þá Listasafns Malmö 1997-2002<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/299334/|title=Bera Nordal tekur við Malmö Kunsthallen í vor|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-04-01}}</ref> og tók við forstöðu í Norræna vatnslitasafninu í Skärhamn í Svíþjóð árið 2002, þar sem hún starfar nú.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1328265/|title=Möguleikarnir eru óendanlegir|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-04-01}}</ref>
Bera gengdi stöðu forstöðumanns [[Listasafn Íslands|Listasafns Íslands]] á árunum 1987-1997<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/4040774#page/n3/mode/2up|titill=Bera Nordal ráðin forstöðumaður Listasafns|höfundur=ABS|útgefandi=Tíminn|mánuður=júlí|ár=1987}}</ref>, þá Listasafns Malmö 1997-2002<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/299334/|title=Bera Nordal tekur við Malmö Kunsthallen í vor|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-04-01}}</ref> og tók við forstöðu í Norræna vatnslitasafninu í Skärhamn í Svíþjóð árið 2002, þar sem hún starfar nú.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1328265/|title=Möguleikarnir eru óendanlegir|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2021-04-01}}</ref>

== Tilvísanir ==
<references />
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1954]]
[[Flokkur:Íslenskir listfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2021 kl. 00:41

Bera Nordal (f. 25. september 1954) er íslenskur listfræðingur og safnstjóri. Foreldrar hennar eru Jóhannes Nordal, fyrrum seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal píanóleikari.

Bera gengdi stöðu forstöðumanns Listasafns Íslands á árunum 1987-1997[1], þá Listasafns Malmö 1997-2002[2] og tók við forstöðu í Norræna vatnslitasafninu í Skärhamn í Svíþjóð árið 2002, þar sem hún starfar nú.[3]

Tilvísanir

  1. ABS (júlí 1987). „Bera Nordal ráðin forstöðumaður Listasafns“. Tíminn.
  2. „Bera Nordal tekur við Malmö Kunsthallen í vor“. www.mbl.is. Sótt 1. apríl 2021.
  3. „Möguleikarnir eru óendanlegir“. www.mbl.is. Sótt 1. apríl 2021.