„Google“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
1.039 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
m
Tók aftur breytingar 2804:D55:52F3:DA00:A810:43E4:A7A3:A412 (spjall), breytt til síðustu útgáfu WhitePhosphorus
No edit summary
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m (Tók aftur breytingar 2804:D55:52F3:DA00:A810:43E4:A7A3:A412 (spjall), breytt til síðustu útgáfu WhitePhosphorus)
Merki: Afturköllun
Í mars 1999 fluttist fyrirtækið með sína átta starfsmenn í hina frægu byggingu við [[165 University Avenue]] í bænum [[Palo Alto]] í Kísildal. Þá voru daglegar fyrirspurnir komnar upp í 500.000. Hluti af þessum notendum kom frá [[AltaVista]] sem þá var ein mest notaða leitarvél þess tíma. Ástæðan var þó markaðsfræðileg skyssa AltaVista fremur en velheppnuð markaðssetning Google en þeir AltaVista menn tóku upp á því að breyta einföldu leitarvélinni sinni í heila vefgátt. Meira fé fór einnig að streyma inn í fyrirtækið. Nú voru þetta ekki lengur lítil fjárframlög frá einstaklingum heldur fjárfestu rótgróin fjárfestingarfyrirtæki eins og [[Kleiner Perkins Caufield & Byers]] og [[Sequoia Capital]] í Google fyrir samtals 25 milljónir bandaríkjadala. Þar að auki fóru fyrirtækjalausnir Google að seljast þegar leið á árið og venjulegi notendahópurinn var farinn að leggja fram þrjár milljónir fyrirspurna á dag. Öllum þessum umsvifum fylgdi nýtt starfsfólk og því þurfti stærra húsnæði. Brugðið var á það ráð að flytja í byggingaklasa í [[Mountain View]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] en þar eru núverandi höfustöðvar Google og kallast [[Googleplex]]. Þann 21. september 1999 hvarf svo ''Beta'' merkingin af Google leitarvélinni.
 
== Að „gúggla“ á vefnum ==
google
[[Sagnorð|Sögnin]] að ''gúggla'' þýðir að nota leitarvél Google til að hafa upp á upplýsingum á veraldarvefnum. Til dæmis „Þór gúgglaði uppskriftum“.<ref>http://visindavefur.is/svar.asp?id=5365</ref> Að gúggla er tiltölulega nýlegt [[nýyrði]] í íslensku, en það á uppruna sinn í vinsældum og yfirráðum Google sem leitarvélar. Orðið varð að sögn fyrst í [[enska|ensku]] en núna er það algengt í mörgum öðrum tungumálum. Fyrirtækið Google er samt sem áður á móti notkun orðsins þar eð eigendur þess óttast að [[vörumerki]] þess muni þynnast út við ofnotkun.<ref>{{cite web|url=http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2006/08/04/AR2006080401536.html|title=So Google Is No Brand X, but What Is 'Genericide'?|author=Frank Ahrens|date=2006-08-05|accessdate =8. maí 2006|publisher = Washington Post}}</ref><ref>{{cite web |last=Krantz |first=Michael |date=[[25. október]], [[2006]] |url=http://googleblog.blogspot.com/2006/10/do-you-google.html |title=Do you "Google?" |publisher=The Official Google Blog |accessdate=11. ágúst 2007}}</ref>
 
r samt sem áður á móti notkun orðsins þar eð eigendur þess óttast að [[m]] þess muni þynnast
 
== Neðanmálsgreinar ==
7

breytingar

Leiðsagnarval