„Monza“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Skráin Monza_Collage.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af JuTa vegna þess að Source of derivative work not specified since 11 February 2021
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Monza Collage.jpg|thumb|Monza.]]
'''Monza''' er borg í [[Langbarðaland]]i á norður-[[Ítalía|Ítalíu]], 15 km norðaustan við [[Mílanó]]. Hún er höfuðstaður sýslunnar Monza e Brianza. Íbúar eru 124 þúsund (2017).
'''Monza''' er borg í [[Langbarðaland]]i á norður-[[Ítalía|Ítalíu]], 15 km norðaustan við [[Mílanó]]. Hún er höfuðstaður sýslunnar Monza e Brianza. Íbúar eru 124 þúsund (2017).



Nýjasta útgáfa síðan 6. mars 2021 kl. 02:36

Monza er borg í Langbarðalandi á norður-Ítalíu, 15 km norðaustan við Mílanó. Hún er höfuðstaður sýslunnar Monza e Brianza. Íbúar eru 124 þúsund (2017).

Borgin er þekkt fyrir Formúlu 1 kappakstur sem fer fram á brautinni Autodromo Nazionale di Monza.